M?nudaginn 25. febr?ar, kl. 19:30 – 21:00, Her?ubrei?. S?ning sten?ur til 27. febr?ar og er opin daglega kl. 10:00 – 18:00.
Korkimon Melkorka Katr?n Ingibjargard?ttir (IS) hefur dvali? ? gestavinnustofu Skaftfells s??astli?na tvo m?nu?i og mun n? lj?ka dv?l sinni me? s?ningu ? n?jum verkum ? galler?r?mi ? Her?ubrei?.
Korkimon er listakona fr? Reykjav?k, f?dd 1995. H?n ?tskrifa?ist fr? Sarah Lawrence College ? New York me? ?herslu ? sj?nlistir, listas?gu og kynjafr??i. Strax eftir ?tskrift h?lt h?n tv?r einkas?ningar og t?k ??tt ? fj?lda sams?ninga ? Reykjav?k. Korkimon vinnur me? ?l?ka mi?la, m.a. samklipp, sk?lpt?ra og teikningu.
? heimi ?ar sem yfirfl??i uppl?singa ? s?r sta? valhoppar h?n fr? einni s?rlega ?hugaver?ri holunni yfir a? ?eirri n?stu, me? bestu ??tlunina ? farteskinu: enga ??tlun. Endanlega ni?ursta?an alltaf mettu? af metna?i og ?fyrirsj?anlegri merkingu, n?tt?rulega holdug. ? hverju kv?ldi um kl. 22:00 byrjar h?n a? velta ?v? fyrir s?r hvort kaffi s? grundvallar mannr?ttindi.