Marta Hryniuk: listamannaspjall & WET kvikmyndas?ning

Fimmtudaginn 21. mars, kl. 20:00-22:00 ? b??sal Her?ubrei?ar

Vi?bur?urinn er skipulag?ur af M?rtu Hryniuk ?samt WET  samvinnuh?pur listamanna, sta?settur ? Rotterdam, sem vinnur me? v?de? og kvikmyndir (Anna Auczak, Erika Roux, Marta Hryniuk, Nick Thomas og Sophie Bates). Marta dvelur um ?essar mundir ? gestavinnustofu Skaftfells.

20:00-20:45 Listamannaspjall 

Marta Hryniuk (PL) mun kynna n?jasta verk sitt, v?de?verk sem nefnist Kvikmyndat?kukonan (verk ? vinnslu), sem byggir ? 8 mm kvikmyndasafni fj?lskyldu hennar, mynda? af fr?nku hennar Mariu Jastrzbska ? 6. og 7. ?ratugnum. Uppt?kurnar eru skr?setningar ?r daglegu l?fi ? P?llandi ?egar s?s?alistar voru vi? v?ld og s?na fj?lskylduf?gnu?i, fer?al?g auk pers?nulegra sambanda.

20:45-21:00 hl?

21:00-22:00 s?ning ? listr?num myndum eftir WET

S?ndar ver?a listr?nar myndir eftir f?laga ? WET sem er samvinnuh?pur stofna?ur ?t fr? tengslum innan fagsins og vinasamb?ndum me? ?a? a? lei?arlj?si a? ger? kvikmynda s? fyrst og fremst framtak sem byggist ? samvinnu. Mikilv?gur ?tangspunktur f?laga WET er skilyr?i? um samvinnu ?ar sem markmi?i? er a? endurhugsa ???ingu sj?lfb?rs verklags. Verkin endurspegla mikilv?gi (og fl?kjustig) samvinnuf?laga og sj?lfsprottinna samvinnuh?pa. S?ningart?minn er ? kringum 60 m?n?tur.

Nick Thomas, An Entrance is an Exit Too, 1520, 2018

Anna Auczak & Angelika Falkeling, Stories from the workplace, 740, 2018

Sophie Bates, Scabs, 1600, 2018

Erika Roux, A Couple Things, 1030, 2017

Marta Hryniuk, de Spiegel, 530, 2018

Um listamennina:

WET er samvinnuf?lag, sta?sett ? Rotterdam, sem s?r um framlei?slu og dreifingu kvikmynda, v?de?verka og listr?nna hreyfimynda. WET starfar innan geira  samt?makvikmynda me? ?a? a? lei?arlj?si a? kn?ja ?fram framlei?slua?fer?ir sem byggja ? samvinnu og sameiginlegum stu?ningi. WET kemur a? framlei?slu verka ? formi vinnu-, t?kja- og ?ekkingarskipta. WET er einnig vettvangur fyrir dreifingu, s?ningarstj?rnun og forritun me? ?herslu ? verkum sem setja spurningarmerki vi? hef?bundnar kvikmyndir og leggja til n?tt sj?narhorn (samf?lagslega, s?gulega, stj?rnm?lalega, og fagurfr??ilega) me? mi?linum.

Marta Hryniuk (1991) er p?lsk listakona sem b?r og starfar ? Rotterdam. H?n ?tskrifa?ist ?r Listah?sk?lanum ? PoznaD (BA), Listah?sk?lanum ? Szczecin (MA) og Piet Zwart Institute ? Rotterdam (MA). H?n var me?stofnandi samvinnuh?psins  Silverado (2013-2017) sem eru ?sta?bundin samvinnuh?pur listamanna og s?ningarstj?ra, og WET (2018-). H?n hefur haldi? einkas?ningar og teki? ??tt ? fj?lda sams?ninga. H?n hefur veri? handafi n?msstyrkja ? bor? vi? Van Been Donner Stichting (2018), Young Poland” (2017) and Minister of Culture and National Heritage (2015).

Marta Hryniuk gerir kvikmyndir og v?de?verk sem sko?a fr?sagnir ?r l?fi kvenna og sj?lfsvitund, s?rstaklega ?eirra sem eru ? einhvern h?tt utang?tta auk ?ess sem h?n virkjar snertipunkta milli kvikmyndat?kuformsins og kynjafr??ilegrar n?lgunar. Verkin hennar snerta i?ullega ? hinu li?na. H?n er s?rstaklega ?hugas?m um hvernig sagan endurtekur sig, jafnvel ? eigin l?fi og ?eirra sem eru henni n?stir. ? h?ndum M?rtu er kvikmyndat?kuv?lin t?ki til a? fylgjast me? og skr?setja auk ?ess a? vera mi?ill atbur?anna sem h?n dregur upp mynd af. Me? hverju verki b?r h?n til tengsl og leggur upp ?r samvinnu me? ?eim sem um er fjalla?. ? verkum s?num vill h?n mi?la inns?i, pers?nuleg samskipti og samkennd sem ver?ur til vi? t?kur myndanna. ?r?tt fyrir a? kvikmyndat?kuv?lin s? ?horfandi ?? er henni l?ka annt um vi?fangsefni sitt; h?n er mj?k, h?n umfa?mar. A? beina t?kuv?linni er lj??r?nn verkna?ur um lei? og ?a? er veri? a? rannsaka.

Listamannadv?l M?rtu Hryniuk ? Skaftfelli er styrkt af CBK Rotterdam.


https://wetfilm.hotglue.me/