Galler? Vesturveggur ? Bistr?i Skaftfells, 27. mars – 12. j?n?, 2019.
?se Eg J?rgensen (f?dd 1958) er d?nsk listakona og graf?skur h?nnu?ur sem b?sett er ? Kaupmannah?fn. H?n hefur veri? me??tgefandi listat?maritsins Pist Protta s??an 1981. H?n vinnur me? prenta? efni og er mj?g umhuga? um papp?r, liti og b?kur. ?se hefur komi? til Sey?isfjar?ar s??an 2013, sem gestalistama?ur og n?veri? til a? lei?a ?ematengda vinnustofu Skaftfells Printing Matter.
?tg?fa ?se samanstendur af ritr?? b?kverka sem s?fellt b?tist vi? ? og kallast Kompendium 1-38 (2010-2019). ?rval ritra?arinnar er n? til s?nis ? Galler? Vesturvegg. Ritr??in er prentu? me? einlita laserprentara ? bl?? a? st?r? A4, brotin saman ? st?r? A5 og handsaumu?. ?au voru til a? byrja me? gefin ?t ? 40 eint?kum. Hver og ein af ?essum 38 mismunandi b?kum er safn sta?reynda, teikninga og lj?smynda um ?kve?i? efni og t?lka b??i og eru l?sandi fyrir hva? yfirlitsrit er.
Galler? Vesturveggur er me? sama opnunart?ma og Bistr?i?: M?n-f?s 12:00-22:00, lau-sun 15:00-22:00.?