Danssmi?ja og l?kamsvinna
E?li okkar er eins og landslag, s?fellt a? ummyndast um lei? og ?a? leitast eftir samfellu og endingu. Bonnie Bainbridge Cohen
Zdenka Brungot Sv?tekov? (NO/SK) er gestalistakona Skaftfells ? ?gust og september. H?n er dansari, dansh?fundur og kennari. H?n ?tskrifa?ist me? meistaragr??u ? dansi fr? Academy of Music and Dramatic Arts Bratislava, Sl?vak?u.?
Verk Zdenku eiga r?tur s?nar a? rekja til ranns?kna hennar ? hreyfingu ? tengslum vi? dj?pst??an ?huga hennar ? l?kamanum. ? augum Zdenku er l?kaminn vettvangur ranns?kna, skilnings og minninga; hann kennir, mi?lar og geymir uppl?singar. Eitt af lei?arstefum ? listr?nni n?lgun hennar er a? skapa r?mi fyrir, og um lei? a? virkja, hina pers?nulega tj?ningu sem hver einstaklingur b?r yfir.?L?ta m? ? dansverk hennar sem gj?rninga sem eiga s?r sta? ? mismunandi r?mum t.d. ? leikh?sum, galler?um og opinberum r?mum. Rau?i ?r??urinn ? verkunum tengist ?huga hennar ? gegnum t??ina ? minni, snertingu, myndbyggingu sem varir ? stuttan t?ma, ferli og e?li samvinnu.
“Sem hluti af vinnustofudv?l minni ? Skaftfelli langar mig til a? deila reynslu minni me? ?hugas?mum: hrifningu minni og ?str??u fyrir hreyfingu, fegur? hennar, frelsisins sem b?r innra me? okkur og ?ekkingu minni ? l?kamanum sem ?g hef kynnst sem dansari, dansh?fundur og rannsakandi. N?lgun m?n byggir ? l?kams?j?lfun (Feldenkrais t?kni, Skinner release t?kni, Yoga, Facia ?erap?u, Klein t?kni) losunarvinnu, tilraunakenndri l?kamsranns?kn auk klass?sks dans og n?t?madans.”
Danssmi?ja ? h?p
?ri?judaginn 27. ?g?st og f?studaginn 13. september, kl. 19:00-20:30, ? b??sal Her?ubrei?ar
A?gangur er ?keypis. Opi? fyrir alla 16 ?ra og eldri. ??tttakendur ?urfa ekki a? b?a yfir reynslu. Taki? me? ??gileg f?t sem au?velt er a? hreyfa sig ?.?
“? dansssmi?junni munum vi? sko?a ofan ? kj?lin hugmyndir okkar um hv?ld, jafnv?gi, sj?lfb?rni og ?thald og hvernig ?etta tengist allt saman ?ekkingu ? eigin l?kama, l?kamsger? og kerfi hans. Vi? munum enbeita okkur a? heilbrig?um hreyfingum, r?kt, komumst sm?m saman a? ?v? hvers l?kaminn er megnugur og leitum lei?a til ?hrifamikilla hreyfinga. ??g l?t svo ? a? me? smi?junni s? ?g a? lei?beina f?lki til a? komast a? ?v? hvar ?hugi ?eirra liggur og a?sto?a ?au vi? a? skapa s?r ramma utan um forvitni ?eirra og gle?i sem hreyfingin felur ? s?r en um lei? a? vir?a l?kamann og getu hans.”?
L?kamsvinna fyrir einstaklinga
T?mi eftir samkomulagi ? hverjum fimmtu- og f?studegi til 27. sep, Nor?urg?tu 5 (fyrir ofan Gullab?i?)
Hver t?mi tekur um 30-45 m?n?tur og eru ?keypis og opnir ?llum. B?rn eru velkomin ? fylgd me? fullor?num.?
Skr?ning: zden.svitekova@gmail.com e?a Whatsapp +420732589733
“L?kamsvinna fyrir einstaklinga: Markmi?i? er losa spennu ? l?kamanum, auka almenna vell??an og skilning hvers og eins ? eigin l?kama og hreyfigetu hans. ?essi t?kni var ?r?u? me? langt?maranns?knum ? fyrirb?rinu snerting sem t?ki til a? uppl?sa og endurb?ta l?kamann. ?g vinn me? snertingu ?ar sem ?g notast vi? ?r?sting me? ?l?kum bl?brig?um allt fr? litlum a? miklum ?r?stingin en alltaf ? takti vi? ?standi l?kamans. ?essi n?lgun byggir ? mismunandi l?kams?erap?um auk ?ekkingar minnar og reynslu sem dansari.”?
L?kamsvinnan var ?r?u? sem hluti af ranns?knarverkefninu HAZARD ZONE ?ar sem m?kr? hreyfingar og lagskiptar tekt?n?skar hreyfingar l?kamans voru rannsaka?ar. HAZARD ZONE er styrkt af Sl?venska menningarm?lar??uneytinu.
Dv?l Zdenku ? gestavinnustofu Skaftfells er styrkt af Norr?nu menningarg?ttinni og Sl?venska menningarm?lar??uneytinu.