?ri?judaginn 10. september kl. 20:00-21:00, b??salur Her?ubrei?ar
Zdenka Brungot Sv?tekov? mun ?samt dansh?pnum s?num, sem dvelur um ?essar mundir ? gestavinnustofu Skaftfells, s?na dansgj?rning sem ?au eru a? ?r?a ? b??sal Her?ubrei?ar ?ri?judaginn 10. september kl. 20:00. A?gangur er ?keypis og eru allir velkomnir. Bo?i? ver?ur upp ? l?ttar veitingar.
Til vi?b?tar munu fara fram tveir gj?rningar utandyra ? n?stu d?gum (vi?bur?urinn er h??ur ve?ri). Allir eru velkomnir og mega m?ta hven?r sem er ? me?an ? gj?rningnum stendur:
F?studaginn 6. september kl. 15:00-17:00 ? Vestdal.
Mi?vikudaginn 11. september kl. 14:00-16:00 ? veginum ?t a? snj?fl??agar?i og kl. 17:30-19:00 ? regnbogag?tu/Nor?urg?tu.
H?fundur hugverks / flytjandi: Zdenka Brungot Sv?tekov? (NO/SK)
Listr?nir stj?rnendur / flytjendur: Zoe Dowlen (GB/CH), Marion Harmand (FR), Viktor ernick? (SK)
Me? ?v? a? teikna sams??a l?nu milli l?kama jar?arinnar og mannsl?kamans, reynir Hazard Zone a? skapa sj?narhorn ? l?kamann me? linsu jar?fr??ilegra fyrirb?ra. ? verkinu eru tveir kvar?ar t?mar?ms rannsaka?ir: hi? mennska og alheimsins og b?r ? kj?lfari? til n?ning milli ?vi mannsins sem er hverful ? e?li s?nu og jar?s?gulegs t?ma jar?arinnar. ?tlunin me? Hazard Zone er a? skapa b??i lj??r?na og myndr?na s?n og vekja okkur til vitundar ? ?eirri sta?reynd a? l?kaminn er? st??ugu fl??i og umbreytingu.
?etta verk ? vinnslu hefur ?r?ast ? l?ngu ranns?knart?mabili ?ar sem b??i tekt?n?skar og m?kr? tekt?n?skar hreyfingar efnis eru rannsaka?ar. Innbl?sturinn er fenginn fr? jars?gulegu ferli, l?kamsminni og dj?ps?larfr??i. Me? henni eru sko?u? gangvirki og virkni einstakra l?kama, milli l?kama og milli l?kama og r?misins sem ?eir dvelja ?.
If you want to know past causes, youll find them in the current consequences. If you want to know the future outcomes, youll see them in the current deeds. (Taoist school Dragon gate, Taoism of the Full reality)
Zdenka Brungot Sv?tekov? (NO/SK) er dansari, dansh?fundur og kennari. H?n ?tskrifa?ist me? meistaragr??u ? dansi fr? Academy of Music and Dramatic Arts in Bratislava, Sl?vak?u.
Verk Zdenku eiga r?tur s?nar a? rekja til ranns?kna hennar ? hreyfingu ? tengslum vi? dj?pst??an ?huga hennar ? l?kamanum. ? augum Zdenku er l?kaminn vettvangur ranns?kna, skilnings og minninga; hann kennir, mi?lar og geymir uppl?singar. Eitt af lei?arstefum ? listr?nni n?lgun hennar er a? skapa r?mi fyrir, og um lei? a? virkja, hina pers?nulega tj?ningu sem hver einstaklingur b?r yfir.
Dv?l Zdenku ? gestavinnustofu Skaftfells er styrkt af Norr?nu menningarg?ttinni og Sl?venska menningarm?lar??uneytinu.