Ellefta listfr??sluverkefni Skaftfells nefndist ?slensk al???ulist og var hluti af List fyrir alla og BRAS 2019. Fengin var Gu?r?n Hr?nn Ragnarsd?ttir, myndlistarkona og listkennari, til a? ?r?a, hanna og kenna verkefni?. A?standendur Safnasafns veittu Gu?r?nu b??i a?gang a? uppl?singum og myndefni enda teljast ?au til helstu s?rfr??inga ?egar kemur a? ?slenskri al???ulist.
Ollum grunnskolum innan SSA auk grunnskolanna a ?orshofn, Raufarhofn og i Oxarfir?i var bo?in ??tttaka i verkefninu ?eim a? kostna?arlausu. Samtals 14 sk?lar og 220 nemendur t?ku ??tt. Lei?beinandinn fer?a?ist ? alla sk?lana og kenndi smi?juna sem f?l ? s?r um h?lft?ma kynningu og innl?gn um al???ulist ?ar sem nemendur fengu a? kynnast hugtakinu og helstu listam?nnum sem flokkast undir skilgreininguna auk verka ?eirra. ? kj?lfari? unnu nemendur, undir handlei?slu Gu?r?nar, eitt af ?remur verkefnum ?ar sem beittar eru a?fer?ir sem allar tengjast me? einum e?a ??rum h?tti ?ekktum a?fer?um al???ulistamanna. Hver sk?li haf?i vali? eitt ?essara verkefna fyrirfram ? samtali vi? fr??slufulltr?a Skaftfells. Verkefnin voru klippimyndir, pop-up myndir e?a ?r?v?? form unnin ?r d?sum og t?ppum.
Verkefni? var styrkt af Uppbyggingarsj?? Austurlands, List fyrir alla og BRAS-Menningarh?t?? barna og ungmenna ? Austurlandi.