Sta?ur til a? vera ?  Gudrun Westerlund

S?nska listakonan,?Gudrun?Westerlund,?sem dvelur n? um ?essar mundir ? gestavinnustofu Skaftfells kynnir n?justu verk s?n me? pop-up?v?de? s?ningu og listamannaspjalli ? s?ningarsal Skaftfells sem er annars loka?ur um ?essar mundir vegna Covid-19. V?de?i? ver?ur sett inn ? Instagram og Facebook s??u Skaftfells.

https://www.facebook.com/watch/?v=926205317831042

Gudrun Westerlund er myndlistakona sem b?r og starfar ? Upps?lum ? Sv??j??.?H?n er fyrst of fremst m?lari en vinnur l?ka me? landslagslist og annars konar listatengd verkefni. H?n blandar saman hlutbundinni myndlist og fr?sagnarlist ? ?hlutbundinn h?tt. ? ?slandi hefur Gudrun unni? me? blek og vatnsliti og jafnvel gert tilraunir ? landslagslist me? snj? og ?s.?Gudrun er mj?g ?hugas?m um n?tt?ru og landslag sem er alltaf til sta?ar ? list hennar enda st?r hluti af hennar n?nasta umhverfi ?ar sem h?n ?lst upp ? nor?urhluta Sv??j??ar umkringd v?tnum, fj?llum og sk?glendi. Andst??ur milli n?tt?ru og si?menningar vekja ?huga hennar.

Gudrun dvaldi sem gestalistama?ur ? Skri?uklaustri ? mars s??astli?num en hefur dvali? ? Skaftfelli fr? ?v? ? byrjun Apr?l. ?essir tveir sta?ir ? Austurlandi hafa vaki? hj? henni innbl?stur til a? halda ?fram a? kynnast st??um me? ?v? a? fara ? g?ngut?ra ?ar sem h?n vir?ir fyrir s?r umhverfi?, tekur lj?smyndir, skissar, hugsar, dregur upp mynd af landslaginu, fyrst ? raunsannan h?tt og svo me? ?v? a? blanda upplifun s?na og hugmyndum saman vi? ?a? sem h?n s?r.

Gudrun Westerlund hefur oftast s?nt verk s?n ? Sv??j?? en einnig ? Noregi, Letlandi, Finnlandi, ??skalandi, Bandar?kjunum, Japan og K?na og t?k h?n ??tt ? h?ps?ningu ? Norr?na h?sinu ? Reykjav?k 2017. H?n hlaut n?veri? styrk til tveggja ?ra fr? Swedish National Fund for the Art (Konstn?rsn?mnden).