Galler? Her?ubrei?, 29. ma? – 4. j?n?
Til a? lj?ka t?ma s?num ? gestavinnustofu Skaftfells ?tlar listakona Anna Vaivare a? deila me? okkur s??ustu teikningum s?num sem innihalda h?s, fj?ll og landslag Sey?isfjar?ar.
Anna Vaivare er fr? Letlandi og vinnur fyrst og fremst me? myndskreyti og annars konar myndas?guform. H?n h?f feril sinn sem arkitekt eftir a? hafa loki? n?mi fr? Riga Technical University Faculty of Architecture and Urban Planning. Eftir a? hafa gefi? ?t ?? nokkrar myndas?gur og myndskreytt fimm barnab?kur settist h?n ? sk?labekk vi? Art Academy of Latvia Printmaking department og ?tskrifa?ist ?a?an me? meistaragr??u.
Anna dvaldi ? gestavinnustofu Skaftfells ? apr?l og ma?, me? stu?ning fr? Norr?nu menningarg?ttinni (Nordic-Baltic Mobility Programme, Nordic Culture Point).