Nor?urgata 7, Sey?isfj?r?ur
Gestalistama?urinn Anna Vaivare hefur veri? mj?g afkastamikil vi? dv?l s?na ? gestavinnustofu Skaftfells og hefur n? loki? vi? n?jasta veggm?lverki? sitt ? Nor?urg?tu 7 h?r ? Sey?isfir?i. Vi? hvetjum alla ?hugasama a? k?kja ? ?essa fallegu og skemmtilegu breytingu ? h?sinu vi? Nor?urg?tu 7, e?a Magas?n eins og h?si? hefur veri? kalla?. H?si? var eitt sinn sk?b?? s?gulegt sm?atri?i sem m? finna ? veggmyndinni.
Afhj?pun verksins og kve?jupart? fyrir ?nnu fer fram laugardaginn 5. j?n? klukkan 20:00 ? gar?inum ? Nor?urg?tu 7 og eru allir velkomnir!
Anna Vaivare er fr? Letlandi og vinnur fyrst og fremst me? myndskreyti og annars konar myndas?guform. H?n h?f feril sinn sem arkitekt eftir a? hafa loki? n?mi fr? Riga Technical University Faculty of Architecture and Urban Planning. Eftir a? hafa gefi? ?t ?? nokkrar myndas?gur og myndskreytt fimm barnab?kur settist h?n ? sk?labekk vi? Art Academy of Latvia Printmaking department og ?tskrifa?ist ?a?an me? meistaragr??u.
Anna dvaldi ? gestavinnustofu Skaftfells ? apr?l og ma?, me? stu?ning fr? Norr?nu menningarg?ttinni (Nordic-Baltic Mobility Programme, Nordic Culture Point).