?ri?judaginn, 12. okt?ber, kl. 16:30 – 17:30 ? Her?ubrei?
Veri? hjartanlega velkomin ? listamannaspjall ?ri?judaginn 12. okt?ber kl. 16:30-17:30 ? Her?ubrei?. Myndlistamennirnir Eva Beierheimer (AT/SE) og Samuel Brzeski (UK/NO) sem dvelja n? ? Skaftfelli munu kynna listr?nt starf sitt og segja fr? verkefnum sem ?au hafa sinnt vi? dv?l s?na h?r ? Sey?isfir?i. A?gangur er ?keypis og ? bo?i ver?ur kaffi og kex.
Eva Beierheimer er myndlistarma?ur fr? Austurr?ki sem hefur b?i? og starfa? ? Sv???j?? s??an 2007. H?n nam vi? Akademie der bildenden K?nste ? V?n og ? Kungliga Konsth?gskolan ? Stokkh?lmi. ?ri? 2004 var h?n gestanemandi vi? Listah?sk?la ?slands. Eva vinnur me? ?l?ka mi?la s.s. innsetningar, sk?lpt?ra, graf?k, klippimyndir, teikningar, lj?smyndun, v?de? og margmi?lun. N?lgun hennar er oft bundin vi? sta? og innihald, ?ar sem h?n notar tilb?inn str?kt?r til a? vinna ?t fr? vi? ger? sk?lpt?r innsetninga og tv?v?? abstrakt verk. H?n tvinnar einnig saman textabrotum og sko?ar ?? virkni ?eirra innan listaverksins.
Vi? dv?l s?na ? Skaftfelli ?tlar Eva a? sko?a umhverfi? me? ?v? a? fara ? g?ngur ?ar sem h?n skr?setur l?r?ttar l?nur og safna breytilegar skuggamyndir ?eirra ? lei?inni me? ?v? a? lj?smynda ?a? sem er framundan me? reglulegu millibili. Samansafn l?r?ttu l?nanna ver?ur upphafi? af n?jum sk?lpt?rum og graf?k myndum.
Vi? dv?l s?na ? Skaftfelli ?tlar Eva a? sko?a umhverfi? me? ?v? a? fara ? g?ngur ?ar sem h?n skr?setur l?r?ttar l?nur og safna breytilegar skuggamyndir ?eirra ? lei?inni me? ?v? a? lj?smynda ?a? sem er framundan me? reglulegu millibili. Samansafn l?r?ttu l?nanna ver?ur upphafi? af n?jum sk?lpt?rum og graf?k myndum.
Samuel Brzeski (f. 1988, UK/NO) vinnur ? m?rkum texta og myndlistar. ?ar rannsakar hann sambandi? milli tungum?ls og tilfinningu ? p?st stafr?num heimi. S? vinna felur ? s?r a? sko?a marg??tta m?guleika ? tungum?li til a? skapa og/e?a varpa fram efasemdum um merkingu, fr?s?gn og reynslu. Ni?urst??ur s?nar setur hann fram ? formi fj?lt?kni innsetninga, texta og gj?rninga, ?ar sem ?tlunin er a? sko?a stafr?na menningu ?t fr? sj?narhorni mismunandi ger?ir texta og raddar.