Skeyti til n?tt?runnar

Listfr??sluverkefni Skaftfells hausti? 2021, Skeyti til n?tt?runnar, var ?r?a? af myndlistarmanninum ?nnu J?l?u Fri?bj?rnsd?ttur ? tengslum vi? s?ninguna Sl?? sem h?n og myndlistarma?urinn Karlotta Bl?ndal opnu?u ? s?ningarsal Skaftfells 25. september sama ?r. Markmi? verkefnisins var annars vegar a? kynna Morse-k??a fyrir nemendum og segja fr? notkun hans ? rits?mast?? Sey?isfjar?ar ? gr?fum dr?ttum. Hins vegar a? s?na hvernig nota m? skapandi hugsun me? ?ekktum kerfum eins og Morse og setja ? sj?nr?nt samhengi og v?kka ?annig ?t samhengi hluta. ?essir ??ttir voru svo fl?tta?ir inn ? umhverfis- og n?tt?ruvernd og nemendur vaktir til umhugsunar um samband sitt vi? n?tt?runa og n?rumhverfi. Me? verkefninu var ?l?kum hlutum skeytt saman ?ar sem t?kni, sta?bundin saga og umhverfi fl?ttu?ust saman vi? hef? ?r framandi menningu. Koll og skilabo? voru send a milli heima, i gegnum tima, rum og mi?la og myndu?u or?? samtol a milli manns og natturu.

? verkefninu var notast vi? a?fer? t?beskra b?naf?na ?ar sem b?nir og ?skir eru prenta?ir ? litr?ka b?mullarf?na og ?eir svo strengdir ? milli trj?a ? fjallshl??um T?bet ?a?an sem b?nirnar berast me? vindinum. Nota?ir voru hv?tir b?mullarf?nar til a? mynda Morse-k??ann og ?annig einfaldar setningar stafa?ar. Nemendum var skipt upp ? h?pa sem komu s?r saman um hva?a skilabo? ?au vildu senda en hver og einn nemandi f?kk a? skreyta sinn staf (f?nana sem myndu?u stafinn) a? vild.? A? lokum voru allir f?narnir settir ? r?tta r?? og f?r?ir upp ? band og festir ?. Ef t?mi vannst f?ru nemendur ?t me? f?nalengjuna og til a? mynda.