Myndlistarh?t??in Sequences 2021 lauk n?veri? og t?k Skaftfell ??tt me? ?v? a? halda utan um vi?bur? eftir myndlistarmanninn ?nnu Margr?ti ?lafsd?ttur sem fram f?r ? Sey?isfir?i. Anna Margr?t bau? upp ? upplifunarvi?bur? ?ar sem h?n kruf?i, ?samt ??tttakendum, hugtaki? r?mant?k. ? fj?ra daga bau? h?n tuttugu Sey?fir?ingum a? koma me? s?r ? g?ngut?r til a? velta fyrir s?r hugtakinu me? alls kyns ?fingum og spjalli. ? lok vikunnar h?lt h?n svo opin vi?bur? ? Her?ubrei? sem nefndist Samdrykkja. S?ningarstj?rar h?t??arinnar voru ??ranna Bj?rnsd?ttir og ?r?inn Hj?lmarsson.