Rikke Luther  On Moving Ground

17. september  20. n?vember 2022 ? s?ningarsal Skaftfells

Opnun: 17. september, 16:00-18:00 ? Skaftfelli, og 18:00-19:30 ? Her?ub?? (kvikmyndas?ning)

Lei?s?gn me? listamanninum: 18. september kl 14:00.

Allir vi?bur?ir eru ?keypis.

Opnunart?mi: ?risun kl. 17:0022:00, m?n loka?

Einkas?ning Rikke Luther ? Skaftfelli s?nir yfirstandandi ranns?knir listamannsins ? p?lit?skum, samf?lagslegum og umhverfislegum tengslum milli jar?efnavinnslu, n?t?mans, jar?vegsey?ingar og hnattr?nna breytinga. Verk hennar kanna ?hrif sandn?ms, kolefnisfrekrar framlei?slu steinsteypu og ?hrif h?kkandi hitastigs, ? st??ugleika jar?arinnar sem vi? b?um ?. On Moving Ground b??ur upp ? inns?n ? fj?lbreyttar ranns?knara?fer?ir og listr?na framlei?slu listamannsins, allt fr? kvikmyndum til st?rra teikninga til safnefnis, v?sindagagna, texta og lj?smyndunar.

? tveimur s?ningarsk?pum s?nir listama?urinn ?rval gl?sa og lj?smynda ?r vettvangsranns?knum. ?eim var safna? fyrir verkefni ? Gr?nlandi, Brasil?u og Japan ? ?runum 2016-2021 og s?na ranns?knir hennar ? le?ju sem vi?fangsefni. ?samt tveimur eldri verkum, Constructing the State # I. Concrete and the Political Economy of Construction, Japan (2004) og Constructing the State # II. Concrete and the Political Economy of Construction, Mex?k? (2005), hvetja gl?surnar ?horfandann til a? draga fram tengsl milli ?r?unar ? mismunandi heimshlutum sem sp? fyrir um e?a tj? ?st??ugleika yfirbor?s, b?sv??a og hugmynda. Me? ?v? a? fylgjast me? ath?fnum mannsins og framkv?mdum hans ? n?jum ?vissu??ttum hnattr?nna breytinga, l?sir langt?maranns?kn Luthers fr?s?gninni af tilveru mannkyns innan fl?kinna hnattr?nna ferla sem ekki er lengur h?gt a? a?greina ? “menningarlega” og “n?tt?rulega”, heldur ver?a ?eir upplifa?ir sem einn og sami veruleikinn.

?rj?r st?rar teikningar Luthers ? striga, framleiddar sem hluti af leikmynd fyrir steppdanss?ninguna The Sand Bank (2018), kortleggja ?hrif sands sem hr?efnis ? n?t?ma stj?rnm?lum, menningu og hagkerfi. Uppg?tvun steinsteypu og ?se?jandi matarlyst n?t?maarkitekt?rs ? henni, ?samt ?t?enslu afur?a S?l?kondalsins, hafa leitt til ?ess a? eftirspurn eftir sandi hefur aukist um allan heim. Ofn?ting sandbakkans ? pl?netunni er dj?pt tengd ?t?p?um og dyst?p?um 20. aldar. Jafnvel m? finna samband ? milli herk?nsku kaldastr??sins og dj?psj?varn?mugraftar dagsins ? dag. ? sama t?ma mun al?j??legur skortur ? sandi taka ??tt ? a? m?ta s?gu aldarinnar sem vi? lifum ?.

Kvikmyndin Concrete Nature: Planetary Sand Bank (2018) kannar p?lit?ska s?gu steinsteypu og samf?lagsger?ina sem h?n lei?ir af s?r. Rikke Luther fl?ttar fj?lbreyttu ranns?knarefni inn ? pers?nulega fr?s?gn. Kvikmynd hennar dregur fram ?? menningar?r??i sem liggja ? milli mikilv?gra augnablika n?t?mans; fr? uppg?tvun steinsteypu ? fyrstu ?ratugum 19. aldar, ? gegnum hugmyndafr??ilegar vonir m?dernista, til sandskorts okkar t?ma og vonir fj?rfesta um framt??ar, handan-heimsslita, 3D-prenta? steinsteypusamf?lag ? geimnum. Myndin var tekin ? og vi? MIT h?sk?lasv??i?, Cambridge, Boston, New York, Hudson River, High Fall, London, og inniheldur s?gulegar myndir. H?n kannar steinsteyptar byggingar sem voru p?lit?skar ??ur en ??r voru reistar, ??ur en arkitekt lj??i ?eim s?rstaka r?dd s?na; p?lit?sk r?dd ?essara bygginga er n? yfirskrifu?, endurskrifu? og ?urrku? ?t, vegna breytinga ? hugmyndafr??i og umhverfi.” (Luther) Trailer

S?ningaropnuninni fylgir kvikmyndas?ning ? n?justu mynd Luthers, sem er enn ? vinnslu og ver?ur frums?nd s??ar ?ri? 2022: Concrete: The Great Transformation (2019-) er framhald af Concrete Nature: Planetary Sand Bank fr? 2018. Myndin blandar saman myndum og athugasemdum sem byggja ? s?gulegum ranns?knum og pers?nulegri fr?s?gn. Ranns?knin hefst me? heims?knum ? ?rj? s?gulega n?muvinnslusta?i, sem tengjast tinnusteini, kolum og kalksteini, ??ur en haldi? er ?fram til a? sko?a sta? ?ar sem j?r?in er notu? til a? l?kja eftir tungl regolit. ?essar heims?knir tengja tilraunir fort??ar, n?t??ar og framt??ar til a? blanda ?myndunarafli mannsins vi? jar?nesk efni, og endar me? t?knilegum vonum um ?r?v?ddarprentun steinsteypu fyrir framt??arbygg?ir milli pl?neta. (Luther)

S?ningarstj?ri er Julia Martin.

Um listamanninn

N?justu verk Rikke Luther ?kanna n? tengsl sem skapast af umhverfiskreppu tengd landslagi, tungum?li, stj?rnm?lum, fj?rm?gnun, l?gum, l?ffr??i og hagkerfi, tj?? ? teiknu?um myndum, lj?smyndun, kvikmyndum og kennslua?fer?um. H?n hefur gegnt kennslust?rfum ? Danm?rku og haldi? fj?lda gestafyrirlestra v??a um heim. Verk hennar hafa veri? kynnt ? tv??ringum og ?r??ringum [Feneyjum, Singap?r, Echigo-Tsumari, Auckland og Gautaborg], s?fnum [Moderna Museum, Kunsthaus Bregenz, The New Museum, Museo Tamayo, Smart Museum], s?ningum [Beyond Green: Towards a Sustainable Art, 48C Public.Art.Ecology, ?ber Lebenskunst og Weather Report: Art & Climate Change] og kvikmyndah?t??um [CPH:DOX* – Copenhagen International Documentary Film Festival]. ?ri? 2016 skapa?i Luther n?tt verk fyrir 32. Bienal de S?o Paulo og hefur stunda? listsk?pun s?na sem einstaklingur s??an. ??ur fyrr starfa?i Luther einungis sem hluti af listh?pum. H?n var me?stofnandi Learning Site (virk 2004 til 2015) og N55 (virk me? upprunalegum me?limum fr? 1996 til 2003).

?ri? 2021 var?i Luther doktorsritger?ina s?na Concrete Aesthetics: From Universal Rights to Financial Post-Democracy. H?n ver?ur gefin ?t ?ri? 2022/23 me? vi?b?ttum textum eftir Esther Leslie og Jaime Stapleton.?https://rikkeluther.dk/PhD

Rikke Luther (DK) er gestalistama?ur Skaftfells ? september 2022 ?ar sem h?n stundar vettvangsranns?knir fyrir n?verandi ranns?knarverkefni sitt More Mud, kvikmynd sem ?tla? er a? komi ?t ?ri? 2024. Verkefni? er styrkt af Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action (NAARCA), sem Skaftfell er hluti af. Verkefni? er einnig hluti af n?doktorsranns?kn Luthers, The Ocean-Lands: Mud Within the Earth System, sem fer fram ? Queen Margrethes and Vigd?s Finnbogad?ttir?s Interdisciplinary Research Centre on Ocean, Climate, and Society (ROCS) og hj? The GLOBE Institute / Danish Natural History Museum / Center for Macroecology, Evolution and Climate.

Mynd:?Rikke Luther, More Mud, Kangerlussuaq, Greenland, 2021 (detail)

 

Styrkt af: