7. desember opna?i s?ningin Gardening of Soul: Introduction ? House of Arts, ?sti nad Labem, T?kklandi. S?ningin er s? fyrsta ? r?? s?ninga og gestavinnustofa sem eru afrakstur al?j??lega samstarfsverkefnisins Gardening of Soul: In Five Chapters, sem Skaftfell tekur ??tt ? ?samt ?tta ??rum stofnunum fr? Hong Kong, Kr?at?u, ?tal?u, Su?ur-Afr?ku, ??skalandi, Austurr?ki og ?kra?nu. Verkefni? er leitt af House of Arts.
Skaftfell lag?i til tv? verk ? ?essa s?ningu, innsetningu sem s?nir Tv?s?ng (Lukas K?hne, 2012) og b?kverk sem skr?setur samf?lagsverkefni? Hafnargar? (2012-?framhaldandi). B??i listaverkin eru sta?sett ? Sey?isfir?i.
?Me? ?v? a? nota heimildarmyndaform e?a enduruppsetningar s?nir s?ningin listaverk sem voru fyrst og fremst hugsu? fyrir almenningsr?mi og sem vi?brag? vi? f?lagslegum a?st??um sem hafa ?hrif ?, ?kvar?a e?a ?r?a e?li tiltekins sv??is og g??i notkunar ?ess af samf?laginu. ?essi listr?nu verkefni eru ? e?li s?nu innbl?sin af l?nguninni til a? byggja ?mynda?a gar?a sem sta?ir sameiginlegrar ?byrg?ar og sta?festu, til a? umbreyta ?eim vanr?ktu og rotnandi ? bl?mlega og sj?lfb?ra. (?tdr?ttur ?r fr?ttatilkynningu)
Frekari uppl?singar um Gardening of Soul verkefni? m? finna her: https://skaftfell.is/verkefni/gardening-of-soul-in-five-chapters-2022-2024/