Skaftfell b??ur velkominn til listamannadvalar Roman Sokolov, heimildalj?smyndara me? gr??u fr? Fj?lmi?lunar- og bla?amennskuh?sk?la Danmerkur (DMJX). Roman f?ddist ? St. P?tursborg en b?r n? ? ?tleg? ? Danm?rku. 2017-2018 nam hann vi? Lista- og heimildalj?smyndah?sk?lann Fotografika ? St. P?tursborg.?
Me?an ? sex vikna dv?l Romans h?r stendur mun hann rannsaka hvernig ?sland bregst vi? ?hrifum loftslagsbreytinga. Hann hittir loftslagss?rfr??inga sem stunda ?miss konar ranns?knir, ?ar ? me?al ? sk?gr?kt, l?ffj?lbreytni, br??nun s?frera, endurn?tanlegri orku, ylr?kt og vatnsme?fer?um.