Tv?s?ngur

Tv?s?ngur, eftir ??ska listamanninn Lukas K?hne, er mikilv?gt hlj??kennileiti ? menningarlandslagi Austurlands og M?la?ing, sem n? ? sk?lpt?rinn, og Skaftfell, sem s?r um var?veislu hans, undirritu?u n?lega samkomulag vi? listamanninn til a? tryggja langt?mavar?veislu og vernd sk?lpt?rsins og sta?setningar hans.

Hinn tignarlegi hlj??sk?lpt?r sem enn stendur ? hl??um Strandartindar ? Sey?isfir?i var opna?ur almenningi fyrir r?mum ?ratug, ? september 2012. Um tilur? verksins sag?i K?hne: Mig langa?i a? hlusta ? sta?inn, ? menningu ?slands, og skapa tengingu vi? listina sem ?g vinn a? ? dag. ? ranns?knum m?num rakst ?g ? hinn s?r?slenska tveggja radda, sams??a fimmundars?ng sem kallast tv?s?ngur. ?essi forni hlj??heimur fann samstundis sta? ? ?myndunarafli m?nu.

? dag er Tv?s?ngur talinn eitt mikilv?gasta opinbera listaverki? ? ?slandi og gle?ur gesti og hvetur til n?rra hlj??verka, gj?rninga og hlj??ritana annarra listamanna. Sk?lpt?rinn er gj?f listamannsins til ?slensku ?j??arinnar.