Rith?fundalest(ur) ? Skaftfelli

Rith?fundalestin stoppar ? Sey?isfir?i laugardaginn 18. n?vember klukkan 20:00 ? galler?i Skaftfells. H?gt a? versla einhverjar b?kur ? sta?num. ?ll velkomin!
?rleg fer? Rith?fundalestarinnar um Austurland ver?ur 16. – 19 n?vember ? ?r. ? ?r ver?a ?a? Berg??ra Sn?bj?rnsd?ttir sem kynnir s?na n?justu sk?lds?gu Duft, Nanna R?gnvaldsd?ttir me? s?na fyrstu sk?lds?gu Valskan, Arnd?s ??rarinsd?ttir sem n?veri? hlaut ?slensku b?kmenntaver?launin fyrir b?k s?na Kollhn?s. Fulltr?ar Austurlands ? lestinni eru svo S?var Gu?j?nsson og ??rhallur ?orvaldsson sem kynna b?k s?na um P?ll Leifsson – Palla ? Hl??.
? hverjum sta? ver?a fleiri ?tg?fur tengdar Austurlandi kynntar og m?gulega b?tast a?rir h?fundar ? h?pinn ? hverjum sta?.
Rith?fundalestin er samstarfsverkefni Gunnarsstofnunar, Skaftfells, Menningarstofu Fjar?abygg?ar, menningarsvi?s M?la?ings og menningar- og atvinnum?lanefndar Vopnafjar?arhrepps.
Verkefni? n?tur stu?nings Uppbyggingarsj??s Austurlands, S?ldarvinnslunnar, Alcoa, Atlantsol?u, Forlagsins, b?kaforlagi Benedikts, Bl?bjarga Resort, B?laleigu Akureyrar og Gistih?ssins ? Egilsst??um.
Allar uppl?singar um vi?bur?ina er a? finna ? Facebook-s??um samtarfsa?ilanna.
Upplestrarsamkomur Rith?fundalestarinnar 2023:
Fimmtudaginn 16 n?v. ? Vopnafir?i ? Uss Kaupvangi kl. 20:30
F?studaginn 17. n?v. ? L?ngub??, Dj?pavogi kl. 20
Laugardaginn 18. n?v. ? Safnah?sinu ? Neskaupsta? kl. 14:00 og Skaftfelli, Sey?isfir?i kl. 20:00
Sunnudaginn 19.n?v. ? Skri?uklaustri kl:13:30 – vi?bur?inn ver?u l?ka ? streymi, og kl. 20:00 ? KHB ?lstofu, Borgarfir?i Eystri.