Celia Harrison hefur veri? r??in n?r forst??uma?ur Skaftfells, Listami?st?? Austurlands. H?n tekur til starfa 1. jan?ar n?stkomandi.?
Celia hefur mikla reynslu og ?str??u fyrir list og hefur unni? sem listr?nn stj?rnandi, framlei?andi og s?ningarstj?ri og hefur veri? b?sett ? Sey?isfir?i s??an 2015. H?n hefur gengt lykilhlutverkum sem stj?rnandi listastofnana b??i ? N?ja Sj?landi og ?slandi, fyrir skemmstu hj? LungA sk?lanum og sem me?-stofnandi af menningar- og f?lagsheimilinu Her?ubrei? ?samt listah?t??inni List ? lj?si.?
Celia er me? doktorsgr??u ? list og h?nnun ?ar sem h?n lag?i ?herslu ? a? rannsaka samf?lags?r?un ? gegnum listsk?pun ? t?mum loftslags?skoranna. ? huglei?ingum um Skaftfell segir h?n: Skaftfell er einst?k listami?st?? sem skipar st?ran sess ? s?gu Sey?isfjar?ar og Austurlands. ?a? er sannur hei?ur a? f? t?kif?ri til a? halda ?fram ?eirri listr?nu arflei? og ?g hlakka til a? vinna me? ?llum sem a? henni koma.?
Vi? ?skum Celiu til hamingju og hl?kkum til a? f? hana til samstarfs.
Fr?farandi forst??uma?ur Pari Stave l?tur af st?rfum 31. desember og ?akkar Skaftfell henni fyrir allt hennar starf ? ??gu Skaftfells s??astli?i? eitt og h?lft ?r og ?skar henni velfarna?ar ? n?stu verkefnum.?