Listah?sk?lanemar opna myndlistars?ningu ? Skaftfelli

H?pur ?ri?ja ?rs myndlistarnema ?r Listah?sk?la ?slands?dvelja n? ? Sey?isfir?i og?vinna h?r?um h?ndum a? s?ningu sem opnar?? Skaftfelli, Listami?st?? Austurlands, f?studaginn 26. jan?ar kl?17.00. ?au dvelja ? sta?num ? tv?r vikur, kynnast f?lki og a?st??um og vinna a? list sinni. ?au heims?kja m.a. br??sluna,?fiskvinnsluna,?LungA-sk?lann,?vinnustofur?listamanna og?Geirah?s, auk ?ess a? kynnast heimam?nnum og s?gu sta?arins.

M?rg listamannanna eru a? vinna me? Sey?isfj?r? sj?lfan, s?guna og landslagi?, fundi? efni af sv??inu, lj?smyndir og m?lverk af heimam?nnum og fj?llum. Eftir s?gustund P?turs Kristj?nssonar vakna?i t.a.m. ?hugi ? fjarskiptas?gu Sey?isfjar?ar og morsk??un. ?a? stefnir ? lifandi flutning ? opnuninni?me? n?stofnu?um Morsk?r,?jafnvel me? a?komu heimamanna.?Allir eru hjartanlega velkomnir.

Listaf?lki? sem tekur ??tt eru ?au?Axel G?stavsson, Bjartur El? Ragnarsson, El?n El?sabet Einarsd?ttir, Gabriel Backman Waltersson, Hekla Kollmar, ?ris Eva Ellenar-Magn?sd?ttir, ?sabella Lilja J. Rebbeck, ?var ?lmu Hlynsson, Katla Bj?rk, Kata J?hanness, R??hildur ?lafsd?ttir, Saga L?f Sig??rd?ttir?og?T?mas van Oosterhout

S?ningin er hluti af tveggja vikna dv?l nemanna ? Sey?isfir?i undir lei?s?gn?Gunnhildar Hauksd?ttur?myndlistamanns, sem dvaldi sj?lf ? Sey?isfir?i ?ri? 2002 ?samt samnemendum s?num ? LH? ?egar samb?rileg?vinnustofudv?l?var haldinn ? fyrsta sinn?undir handlei?slu Bj?rns Roth. Eins og fleiri listamenn sem heims?kja Sey?isfj?r? t?k h?n ?stf?stri vi? sta?inn og hefur veri? t??ur gestur s??an.

Mikil hef? er fyrir samstarfi myndlistarnema LH? vi? Skaftfell en ? ?runum 2002-2018 var Vinnustofan Sey?isfj?r?ur haldin ?tj?n sinnum ? vegum Dieter Roth Akadem?unnar fyrir ?tskriftarnema ?r myndlistadeild Listah?sk?la ?slands. Alls t?ku 193 nemendur ??tt og hafa margir ?eirra ? kj?lfari? sn?i? aftur og unni? a? margv?slegum verkefnum ? samvinnu me? Skaftfelli s.s. teki? ??tt ? s?ningum og ??rum listvi?bur?um e?a komi? a? n?mskei?ahaldi tengdum sj?nlistum.

S?ningin er opin 12.00 – 16.00 m?nudaga, ?ri?judaga, fimmtudaga og f?studaga.