S?ningin ‘B?tur, setning, ?ri?judagur’ er afrakstur tveggja vikna dv?l myndlistarnema ?r Listah?sk?la ?slands ? Sey?isfir?i ?ar sem h?pur nemenda ? ?ri?ja ?ri hafa unni? h?r?um h?ndum undir lei?s?gn Gunnhildar Hauksd?ttur myndlistamanns. Gunnhildur dvaldi sj?lf ? Sey?isfir?i ?ri? 2001 ?samt samnemendum s?num ? LH? ?egar samb?rileg vinnustofudv?l var haldinn ? fyrsta sinn undir handlei?slu Bj?rns Roth.
M?rg listamannanna eru a? vinna me? Sey?isfj?r? sj?lfan, s?guna og landslagi?, fundi? efni af sv??inu, lj?smyndir og m?lverk af heimam?nnum og fj?llum. Eftir s?gustund P?turs Kristj?nssonar vakna?i t.a.m. ?hugi ? fjarskiptas?gu Sey?isfjar?ar og morsk??un. ?a? stefnir ? lifandi flutning vi? opnun s?ningarinnar, e?a klukkan 18, me? n?stofnu?um Morsk?r sem flytur verki? H?, hall?, bless ? stj?rn Gunnhildar Hauksd?ttur.
S?ningin opnar 26. jan?ar kl. 17.00 og stendur til 5. febr?ar. Opnunart?mar: m?nudagar, ?ri?judagar, fimmtudagar, f?studagar fr? 12-16.