Cristina Mariani

Vi? bj??um Cristinu Mariani hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells ? apr?l og ma?.
Ranns?knir Mariani beinast a? skynjun ? jar?vegi og steinum sem ?breytanlegum og ?virkum einingum, samkv?mt t?ma mannsins er ?a? sem breytist h?gt tali? ?hreyfanlegt.

Mariani vinnur fyrst og fremst me? text?l, en n?lega byrja?i h?n a? rannsaka l?fplast, upphaflega markmi? hennar var a? framlei?a l?fgarn ?r jar?vegi, s??an f?r h?n ? ?tt a? ?v? a? b?a til teygjanlegt yfirbor? sem ?yrfti hvorki ?r?? n? vefna?. ?r?tt fyrir a? vera tilt?lulega n?tt efni eru l?fplasts?ni ? raun eldri en flest ?h?ld og raft?ki sem fylla okkar daglega l?f: vi? erum umkringd fyrirhuga?ri ?reldingu.
Verk hennar vekja upp nokkrar spurningar: Er t?malengd listaverks vi?komandi ? t?mum loftslagsbreytinga?
E?a eru vafas?m frumefni hin sanna tj?ning samt?mans?
H?n vill skapa skur?punkt ?l?kra t?ma: jar?fr??ilegan t?ma bergsins ? heild sinni, sundra? form ?eirra sem jar?vegs og l?fplastsins.