Moa Gustafsson S?ndergaard

Hjartanlega velkomin Moa Gustafsson S?ndergaard gestalistama?ur Skaftfells ? ma?.?

Verk hennar eru sta?sett ? kringum efni og sta?i sem umkringja okkur. H?n hefur ?huga ? minningunum sem ?essir sta?ir og hlutir bera me? s?r og hvernig ?eir m?ta okkur og samf?lag okkar. Listsk?pun hennar er samblanda af st?d??vinnu og vettvangsvinnu, ?ar sem h?n safnar efni, myndum og hlutum fr? ?l?kum st??um og notar sem ?tgangspunkt ? verkum s?num. H?n kannar umhverfi sitt me? kenningum tengdum jar?fr??i og mannfr??i og notar g?ngu sem listr?na a?fer?. B??i l?kamlega hli? hreyfingar en einnig hugmyndin um a? kortleggja og ???a r?mi me? l?kamanum.

Me?an ? dv?l hennar ? Sey?isfir?i stendur mun h?n halda ?fram ranns?knarverkefni s?nu Becoming. Becoming er ranns?kn ? hreyfingu og l?kamlega ??tti ?ess a? ganga ? gegnum jar?fr??ilegt, mannfr??ilegt sj?narhorn. Ranns?kn sem kannar mannlega heg?un me? l?kamlegum inngripum og sk?lpt?r.

http://moagustafssonsondergaard.se/