28 okt 2006 – 25 nóv 2006
Aðalsýningarsalur
Verkin eru sérlega fjölbreitt og þar ættu allir að finna eithvað við sitt hæfi. Á sýningunni má finna verk eftir helstu kanónur íslensk myndlistarlífs sem og yngri listamenn, innlenda og erlenda.
Listamennirnir hafa allir látið verk sín á sýninguna í þeim tilgangi að þau verði síðar boðin upp og mun ágóðin nýtast í frekari uppbyggingu Skaftfells. Uppboðið mun fara fram í höfuðborginni í byrjun janúar 2007 en öllum er frjálst að bjóða í verkin. Hægt er að bjóða fyrirfram í einstök verk ellegar láta umboðsmann bjóða fyrir sig á sjálfu uppboðinu. Frekari upplýsinga er að vænta um stað og stund uppboðsins innan tíðar. Frekari upplýsingar fást í síma 472 1632 eða á [email protected]
Anna Líndal
Aðalheiður Eysteinsdóttir
Bernt Koberling
Birgir Andrésson
Bjarni Þór Sigurbjörnsson
Björn Roth
Carl Boutard
Daði Guðbjörnsson
Davíð Örn Halldórsson
Dieter Roth
Elín Helena
Erling Klingenberg
Garðar Eymundsson
Georg Guðni
Guðjón Ketilsson
Halla Dögg Önnudóttir
Halldór Ásgeirsson
Hallgrímur Helgason
Haraldur Jónsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Húbert Nói
Hulda Hákon
Inga Jónsdóttir
Jón Laxdal
Jón Óskar
Kristján Guðmundsson
Kristján Steingrímur
Kristofer Taylor
Margrét M. Norðdahl
Ómar Stefánsson, Bjarni Þórarinsson og Goddur
Pétur Kristjánsson
Pétur Már Gunnarsson
Sigurður Guðmundsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Þórarinn Hugleikur Dagssons
Þrándur Þórarinsson