-
-
Jessica Auer: Selected photographs from Looking North
Skaftfell Bistró, 23. janúar – 2. apríl 2023
-
Gestavinnustofur
Skaftfell býður upp á gestavinnustofu fyrir myndlistarmenn, listamenn sem starfa þverfaglega, sýningarstjóra og rithöfunda sem fást við skapandi skrif eða rannsóknir í tengslum við myndlist
Um Skaftfell
Starfsemi Skaftfells er helguð samtímamyndlist á alþjóðavísu og þjónar sem tengiliður á milli leikinna og lærðra. Í Skaftfelli er öflugt sýningahald og viðburðadagskrá, gestavinnustofur fyrir alþjóðlega listamenn og fjölþætt fræðslustarf. Á jarðhæð er veitingastofa þar sem boðið er upp á kaffi, öl og mat, ásamt þráðlausu neti og listbókasafn. Hægt er að skoða Geirahús og verk eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999) eftir samkomulagi. Árið 2013 hlaut Skaftfell Eyrarrósina fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni.
Yfirstandandi sýningar / Ongoing exhibitions
Framundan / Upcoming
Vimeo


















