Home » 2013

ABOUT

Sequences VI – utandagskrá
Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00
Bókabúð-verkefnarými

Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé nauðsynlegur hluti af hans sköpunarferli og sú iðja hafi ómeðvitað áhrif á hans listrænu útkomu. Undanfarinn fimm ár hefur Joey safnað fréttatilkynningum frá myndlistarsýningum og fær að láni frá þeim eina setningu úr hverjum texta til að búa til sína eigin tilkynningu.

About er hljóðverk þar sem listamaðurinn les eigin fréttatilkynningu. Hið kunnulega listræna orðræða verður á tímum þversögn og illskynjanleg, en á sama tíma dregur upp greinilega lýsingu á listamanninum. Verkið hverfist um hin innbyggða vanmátt tungumálsins sem tól til að lýsa eigin upplifun af listaverkum.

Viðburðurinn er hluti af Sequences VI – Utandagskrá, www.sequences.is

Um Joey Syta:

In his practice, Syta appears to bridge the two traditions of art making – a highly site-specific staging indebted to minimalism which foregrounds spatial context and the viewer´s perception, and an anti-art strain beginning with Dada that questions the fundamental nature of the art object, both materially and as a categorical term. In truth, while evoking both of these idioms, his interests lie also in more metaphysical concerns – the creation of complex pictorial spaces and a recalling of more ancient purposes for art, which simultaneously tether the viewer to concrete reality while pointing to unknowable possibilities. The artist´s fantastical aesthetic is often contradictory in nature: revealing yet enigmatic, disquieting yet encouraging. It is matter anyone can relate to and everyone can understand. His consistent refusal to settle into a signature style is reflected in a malleable practice in which divergent bodies of work display an optimistic restlessness, revealing a playful and opened engagement with materiality.