Dead drop á Tækniminjasafninu

Þann 30. maí var komið fyrir minniskubbi í útvegg á Tækniminjasafninu. Frumkvæðið er partur af alþjóðlega verkefninu „Dead drop“ sem hefur þann tilgang að hver sem er getur skipst á gögnum í almenninggsrými. Þátttaka opin öllum.

Sjá nánar á heimasíðu verkefnisins: www.deaddrops.com og Wikipedia

May 30th of 2013 : this first icelandic dead drop is located on the Seydisfjordur Technical Museum, near the outdoor wooden stairs. A special thanks to Pétur, Linus , Yann and Skaftfell team !!!