Heimsóknir í Geirahús

Núna stendur yfir unaðsleg sýning á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Skaftfell hefur rekið lítið safn um hann allt frá því hann lést árið 1999. Geirahús er til sýnis fyrir gesti og gangandi, heimsóknin tekur um 30 mínútur og er farin í fylgd einhvers af starfsmönnum Skaftfells.

Aðgangseyrir er 500 krónur og hámarksstærð hópa er 5 manns.

Til að heimsækja Geirahús þarf að panta tíma á skrifstofu Skaftfells, í síma 472 1632 eða með tölvupósti [email protected].

Skaftfell_geirahus

Tags: