Sýningum lýkur föstudaginn 4. febrúar

Sýningum lýkur föstudaginn 4. febrúar

Björn Roth
Aðalsalur
Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Hann starfaði náið með föður sínum, Dieter Roth, á árunum 1978 til 1998 er Dieter lést. Björn hefur starfað jöfnum höndum við myndlist, kennslu og sýningastjórn og hefur meðal annars unnið mikið í þágu Skaftfells allt frá upphafi.

Andrea Weber
Bókabúðin – verkefnarými
Andrea Weber var gestalistamaður í Skaftfelli í desember og janúar. Hún sýnir einnig verk sín þessa dagana í Gallerí+ og Populus Tremula á Akureyri.

Loka sýningardagur beggja sýninganna er föstudagurinn 4. febrúar
Sýningar eru opnar miðvikudaga til föstudaga frá 13:00 til 17:00

Hópar geta fengið leiðsögn á öðrum tímum eftir samkomulagi

Skaftfell verður lokað um helgar á meðan leitað er að nýjum rekstraraðila fyrir Bistró Skaftfells

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *