Opið hús – Paradísareyja stemning í Járnhúsinu

Laugardaginn 21. maí verða áströlsku gestalistamennirnir Kate og Catherine með opið hús í Járnhúsinu á Fossgötu milli 13 – 15

Þær hafa dvalið á Seyðisfirði síðan í byrjun mars við listsköpun, nú er dvöl þeirra að ljúka og því vilja þær bjóða gestum og gangandi í hógværa paradísareyja stemningu í Járnhúsinu. Boðið verður upp á léttar veitingar – allir velkomnir.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *