Opin vinnustofa – Hóll

Laugardaginn 21. apríl kl. 16-18.

Ástralska listakonan Judy-ann Moule hefur verið gestalistamaður Skaftfells í mars og apríl, á Hóli, Vesturveg 15.

Judy-ann er að klára Master of Arts (research) í Queensland University of Technology. Útskriftarverkefnið hennar ber titilinn The Silence of Objects: forming the unsayable. Þar skoðar Judy-Ann upplifanir út frá fyrirbærafræði og minningar af sálrænum áföllum.

http://judy-annmoule.com/

 

 

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *