Listamannakynning í Menntaskólanum á EGS

Kanadíska listakonan Faith La Rocque og norski listamaðurinn Leander Djønne heimsóttu nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum 19. apríl síðastliðinn og kynntu verk sín og vinnuaðferðir. Faith býr og starfar í Toronto. Í verkum sínum skoðar hún mannlegar upplifanir af óhefðbundnum lækinaraðferðum. Leander starfar og býr í Osló. Verk hans hverfast um stjórnmál, fjármagn, valdastrúktúra og ljóðrænu.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *