Málþing um barnamenningu: Kúltiveraðir krakkar

/www/wp content/uploads/2017/11/4717 kultiveradir krakkar 1 2

Austurbrú stendur fyrir málþingi um barnamenningu. Fyrirlesarar eru mjög áhugaverðar konur af höfuðborgarsvæðinu sem allar eru með mikla reynslu af því að vinna með og fyrir börn í listum og menningu. Þær eru allar frumkvöðlar í því að byggja upp barnamenningu á landsvísu, í þeirra sveitarfélagi og eða með því að búa til ný verkefni fyrir börn á öllum aldri. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur í nokkurn tíma lagt áherslu á uppbyggingu barnamenningar líkt og gert er í nágranalöndum okkar og hefur ráðuneytið unnið aðgerðaráætlun í barnamenningu út frá stefnu ríkisins í menningarmálum, og nú er unnið samkvæmt henni.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *