Listaháskólanemar mættir á svæðið

Hið árlega Listaháskóla-námskeið, í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafnið, hófst í dag. Nemendur eru alls 14 og mun ferlið enda á sýningu í Skaftfelli, sem opnar 25. febrúar. Á fyrsti deginum var rölt um svæðið með Pétri Kristjánssyni og fengu nemendur kynningu á Tækniminjasafninu.

Nemendur ásamt Pétri Kristjánssyni í bæjarferð.

Pétur leiddi nemendur í gegnum Tækniminjasafnið.

Þar var nóg að skoða.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *