Indíánatjald í Hafnargarðinum

Mánudaginn 22. júní – miðvikudagins 24. júní
Kl. 10:00-12:00
Fyrir 8-12 ára

Skaftfell býður áhugasömum krökkum að setja sig í spor indíána og reisa tjald í Hafnargarðinum. Ef tími gefst væri tilvalið setja upp tótemsúlur.

Þátttaka í smiðjunni er án endurgjalds og ekki þarf að skrá sig fyrirfram. Fatnaður eftir veðri.
Endilega dreifið boðskapnum.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *