Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Sýningaropnun Vesturveggur: Yfirum – Gunnhildur Hauksdóttir

Opnun á laugardaginn 21.júní klukkan 20:30. Gunnhildur vinnur með umbreytingu efna eins og bleytu og þurrk, og tengsl staða og atriða úr náttúrunni í einfaldri, efnisnæmri framsetningu sem kallar fram hugleiðingu um spor, ummerki og eðli myndgerðar. Blekmyndir á steinpappír…

Zine-vika: Sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni 10+

Zine-week

👫 Aldur: 10+📅 Dagsetningar: Vikan 16. – 20. Júní (frí 17. Júní)⏳ Tímasetning: 13:00-16:00💰 Verð: Frítt📍 Staðsetning: Prentverk Seyðisfjörður – Öldugata 14 Gestalistamenn Skaftfells Philippa og Hector bjóða í viku langa vinnusmiðju í zine og prent-gerð sem leiðir til útgáfu…

Einþrykk/Mónótýpe prentsmiðja

Þriðjudaginn 15. apríl kl: 16.00-18.00Prentverk Seyðisfjörður, Öldugata 14, SeyðifirðiKennari: Gregory Thomas, gestalistamaður SkaftfellsVerð: 3000kr Í þessari einþrykksmiðju er prentlistin könnuð í gegnum þrykk, látbragð og áferðarflutning til að smíða sjálfsprottinn einstök prentverk. Gestalistamaður Skaftfells Gregory Thomas mun sýna nokkrar leiðir…

Everything with Tenderness

12. apríl – 6. júní SÝNINGAROPNUN: 12. APRÍL 16.00 – 18.00 Sýningin Everything with Tenderness, sem inniheldur ný olíumálverk eftir Ra Tack og röð nýrra skúlptúra The Ferryman and His Staff eftir Julie Lænkholm, býður upp á blíðlegt, sjálfshugult ferðalag…