Gestavinnustofa: Philippa C Thomas & Hector MacInnes

Apríl – Júní 2025 Við erum í senn listamenn og foreldrar, búsett í smábæ úti á landi. Á þriggja mánaða dvöl okkar gestavinnustofunni munum við rannsaka saman möguleikann á að trufla, ögra og leika okkur með skynjun á dreifbýli og…