Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Linus Lohmann

Á Vesturvegg Skaftfells bístrós eru nú til sýnis verk Linus Lohmanns fram í miðjan október. Sýning Linusar Lohmann á vesturveggnum samanstendur af fjórum myndum sem unnar eru með tilraunastarfsemi og einni blekteikningu á pússaðri álplötu. Myndirnar eru viðbragð við Trophy-myndaröð…

Undirritun samkomulags milli Skaftfellshópsins og Skaftfells

Þriðjudaginn 30. okt undirrituðu formaður Skaftfellshópsins, Þórunn Eymundardóttir, og formaður stjórnar Skaftfells, Auður Jörundsdóttir, samkomulag milli þessara tveggja aðila. Skaftfellshópurinn var stofnaður árið 1997 og þjónar sem bakland fyrir starfsemi listamiðstöðvarinnar. Mikilvægasta hlutverk hópsins er að tilnefnda tvo aðalmenn og…

Hvít sól

Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin er ekki  áreiðanleg klukka, hún færir okkur þó mjúklega inn…

Afmælisfjölfeldi – Skaftfell 20 ára

Skaftfell hefur gefið út sérstakt fjölfeldi til að fagna 20 ára afmæli miðstöðvarinnar og standa að fjársöfnun fyrir starfsemina. Listamennirnir sem að útgáfunni koma eru: Silvia Bächli & Eric Hattan (Sviss), Margrét H. Blöndal, Ragnar Kjartansson og Roman Signer (Sviss).…

Listamannaspjall #30

Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram á ensku í sýningarsal Skaftfells, léttar veitingar í boði. Æviágrip…

Gavin Morrison ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells

Stjórn Skaftfells tilkynnir með ánægju að Gavin Morrison hefur verið ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells – myndlistarmiðstöð Austurlands. Gavin mun taka við stjórn miðstöðvarinnar í byrjun nóvember af Tinnu Guðmundsdóttur sem hefur verið við stjórnvölinn síðan í ársbyrjun 2012. „Stjórn Skaftfells…

Skaftfell í haustfrí frá 8. okt

Frá mánudeginum 8. október mun Skaftfell fara í haustfrí, bæði mun Bistróið loka til 19. okt og tekin verður pása í sýningardagskránni. Næsta sýning opnar laugardaginn 3. nóv og ber heitið Hví sól með myndlistarhópnum IYFAC.