Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Sólargleypir

SÓLARGLEYPIR / SUN SWALLOWER14. febrúar – 15. mars SÝNINGAROPNUN: 14. FEBRÚAR 17.00 – 18.00 Skaftfell myndlistarmiðstöð Austurlands kynnir væntanlega samsýningu: Sólargleypir með verkum eftir listamennina Frederikke Jul Vedelsby, Gunndísi Ýr Finnbogadóttur & Þorgerði Ólafsdóttur, Hönnu Christel Sigurkarlsdóttur, Hildigunni Birgisdóttur, Hrein…

LHÍ vinnustofa á Seyðisfirði

Við bjóðum árið velkomið með frábærum hóp af þriðja árs nemum í myndlist við Listaháskóla Íslands sem dvelja nú í Skaftfelli í tvær vikur og vinna að sýningu sem opnar 24. janúar undir handleiðslu Gunnhildar Hauksdóttur. Þessa viku hafa þau…

tonn (1,22) og egg (60)

24.01 – 07.02 Á meðan fossar frjósa og þiðna á víxl vigtar þú egg. Þú vigtar 60 egg og kemst að einhverri niðurstöðu, en veist að hún yrði allt önnur ef þú myndir borða þau. Þú íhugar málið. Ef þú…