OPIÐ KALL: Gestavinnustofa Skaftfells 2026

Gestavinnustofan er fyrir listamenn sem starfa í mismunandi miðlum og hentar einstaklingum eða hópum með allt að þrem listamönnum. Tímabil: janúar – júní 2026 Umsóknarfrestur: 31.maí 2025. Skaftfell Listamiðstöð býður upp á alþjóðlega sjálfstýrða gestavinnustofu á Seyðisfirði. Afskekkt umhverfi veitir…