
Kjarval á Austurlandi
Kjarval á Austurlandi opnaði á 17.júní síðastliðinn og stendur til 4.október næstkomandi. Kjarval á Austurlandi er sýning á vegum Listasafns Íslands sem unnin hefur verið í samstarfi við Skaftfell, miðstöð…
Kjarval á Austurlandi opnaði á 17.júní síðastliðinn og stendur til 4.október næstkomandi. Kjarval á Austurlandi er sýning á vegum Listasafns Íslands sem unnin hefur verið í samstarfi við Skaftfell, miðstöð…
👫 Aldur: 10+📅 Dagsetningar: Vikan 16. – 20. Júní (frí 17. Júní)⏳ Tímasetning: 13:00-16:00💰 Verð: Frítt📍 Staðsetning: Prentverk Seyðisfjörður – Öldugata 14 Gestalistamenn Skaftfells Philippa og Hector bjóða í viku…
Listfræðsluverkefni Skaftfells haustið 2021, Skeyti til náttúrunnar, var þróað af myndlistarmanninum Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur í tengslum við sýninguna Slóð sem hún og myndlistarmaðurinn Karlotta Blöndal opnuðu í sýningarsal Skaftfells 25.…
Útgangspunktur verkefnisins er sýning á verkum Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og Gunnlaugs Schevings (1904-1972) sem ber heitið Alls konar landslag. Nemendum í 5.-7. bekk víðsvegar af Austurlandi verður boðið í leiðsögn…
Landslag og hljóðmyndir heitir fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2017-2018 og hverfist um útilstaverkið „Tvísöng“ á Seyðisfirði sem er eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Á þessu ári eru einmitt fimm ár síðan…
Hvað er munnleg geymd? Hvernig birtist fyrirbærið okkur í dag ólíkt fyrri tímum þar sem fólk reiddi sig nær eingöngu á eigið minni til að koma frásögnum og þekkingu til…
Í tengslum við opnun sýningar á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eyglóar Harðardóttur í Skaftfelli, laugardaginn 31. október, var sjöunda fræðsluverkefnið sem Skaftfells hleypt af stokkunum. Skaftfell hóf árið 2007 markvisst fræðslustarf…
Í september 2014 var fræðsluverkefninu Stafrænt handverk hleypt af stokkana. Verkefnið leggur áherslu á samspil sköpunar og sjálfbærni, og er hannað fyrir nemendur í 5. -7. bekk. Í verkefninu læra nemendur…
Fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fjallar um mynd- og tungumál Dieters Roth. Skaftfell bauð nemendum á miðstigi (5.-7. bekk) í leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“ sem hafði að geyma grafík- og bókverk eftir…
Eftirfarandi ljósmyndir eru frá Eskifirði, skólaárið 2009-2010, þegar unnið var að hugmyndavinnu og endurvinnslu efnis í myndlist og sköpun.
Fræðsluverkefni fyrir grunnskóla Austurlands, 2008-2009 Fræðakistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands og er jafnt liður í safnakennslu Tækniminjasafnsins og fræðslustarfi Skaftfells. Um er að ræða farandverkefni fyrir eldri bekki…