Námskeið og smiðjur fyrir fullorðna

Dagar Myrkurs – ljósmyndanámskeið

Sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 – 21:00, Skaftfell Halltu upp á DAGA MYRKURS með því að læra að taka ljósmyndir af nátt himninum! Skaftfell býður upp á námskeið í næturljósmyndun með ljósmyndaranum…

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir…

Silkiþrykknámskeið fyrir bæði óreynda og lengra komna

Helgarnámskeið 8.-9. febrúar EÐA 22.-23. febrúar  Laugardagur: kl. 10:00-13:00/Hlé/ kl. 14:00-16:00 Almenn kynning á prentaðferðinni og léttar æfingar. Sunnudagur: kl. 10:00-13:00 Unnið áfram með eigin hugmyndir. Verð: Hægt er að…

Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga

Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka Brungot Svíteková (NO/SK) er gestalistakona…

Ritsmiðja – Skapandi skrif #2

Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að endurtaka ritsmiðjuna Skapandi skrif undir handleiðslu Nönnu Vibe Spejlborg Juelsbo, rithöfund, blaðamann og ritstjóra, en smiðjan er haldin í samstarfi við Skaftfell.   Nanna…

Skapandi skrif ritsmiðja, fyrir 18 ára og eldri

Skaftfell í samstarfi við Bókasafn Seyðisfjarðar kynnir ritsmiðju um skapandi skrif. Leiðbeinandi er Nanna Vibe Spejlborg Juelsbo rithöfundur, blaðamaður og ritstjóri. Nanna hefur rekið Útvarp Seyðisfjörður síðan 2016 og hefur…

Printing Matter 2018

Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. Fjöldi þátttakenda er 8-10 listamenn…

Tómtómrúm: hljóðsmiðja með Héctor Rey

Hvert rými býr yfir sínu eigin hljómkerfi og hefur marga mismunandi eiginleika: hljóðheimur hvers rýmis er afmarkaður; það býr yfir eigin tíðni sem hefur áhrif á hljóðin sem sköpuð eru…

Printing matter – prentnámskeið

Printing matter er alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Námskeiðið fer fram á Seyðisfirði, 2. – 15. febrúar 2017 fyrir 8-10…

Ljósmyndanámskeið

Lærðu í eitt skipti fyrir öll að nota fínu DSLR myndavélina þína. Grunnnámskeið þar sem farið verður yfir helstu tæknilegu stillingar stafrænnar DSLR myndavélar og grunnatriði myndbyggingar. Leiðbeinandi er Nikolas…

Minimalist Composition (I+II)

Laugardaginn 9. maí og sunnudaginn 10. maí, kl. 12:00-14:00 Minimalist Composition (I+II) er námskeið undir handleiðslu kanadíska listamannsins Raza Rezai, sem er gestalistamaður Skaftfell um þessar mundir. Á námskeiðinu er lögð…