Fréttir

LHÍ vinnustofa á Seyðisfirði

Við bjóðum árið velkomið með frábærum hóp af þriðja árs nemum í myndlist við Listaháskóla Íslands sem dvelja nú í Skaftfelli í tvær vikur og vinna að sýningu sem opnar…

Aðventu opið hús

7. desember í sýningarsal Skaftfells milli 15 og 17. Verið velkomin í sýningarsal Skaftfells til að fagna aðventunni með okkur og eiga jólalega stund saman. Jólakortagerð, pop up sýning, og…

Sjávarblámi: Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson

21. júní – 27. septemberBryndís Snæbjörnsdóttir & Mark WilsonSýningarstjóri Æsa Sigurjónsdóttir. Opnun 21. júní kl. 16:00 Hvaða hvalir koma til íslands á sumrin?Hvernig birtist virðing mannsins fyrir hvalnum í sögu…

Funded residency for Nordic and Baltic artists

THIS CALL IS NOW CLOSED This fully funded residency, made possible by the Nordic-Baltic Mobility Programme for Culture, will support one artist and one artist duo to participate in the…

Gestavinnustofa Skaftfells 2025

ÞESSU KALL ER NÚ LOKIÐ Skaftfell Listamiðstöð á Seyðisfirði býður upp á sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn. Gestavinnustofan veitir listamönnum tækifæri til að vinna í tiltölulegri einangrun á stað sem er…

TRIPTYKON innsetning eftir LungA skólan

Sunnudaginn 24. mars opnar LungA skólinn innsetningu í sýningarsal Skaftfell. Innsetningin er hluti af TRIPTYKON lokasýningu nemenda á listabraut sem fer fram á þremur mismunandi stöðum í bænum. Byrjað verður…

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening…

Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda

Skaftfell kynnir útvarpsþátt sem Frederik Heidemann framleiddi á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður í Skaftfelli: Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda Í þessum útvarpsþætti er grafist fyrir um tónlistarverk…

Bátur, setning, þriðjudagur

Sýningin ‘Bátur, setning, þriðjudagur’ er afrakstur tveggja vikna dvöl myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands á Seyðisfirði þar sem hópur nemenda á þriðja ári hafa unnið hörðum höndum undir leiðsögn Gunnhildar Hauksdóttur…

Listaháskólanemar opna myndlistarsýningu í Skaftfelli

Hópur þriðja árs myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands dvelja nú á Seyðisfirði og vinna hörðum höndum að sýningu sem opnar í Skaftfelli, Listamiðstöð Austurlands, föstudaginn 26. janúar kl 17.00. Þau dvelja á staðnum í tvær…

Velkomin Heejoon June Yoon

Skaftfell býður Heejoon June Yoon hjartanlega velkomna sem gestalistamann í janúar. Heejoon June Yoon er þverfaglegur listamaður og kennari. Verk hennar miða að því að afhjúpa vistfræði fáránleikans og óeðlilegs…

Testing Grounds 8. þáttur

The 8th and final episode of the NAARCA podcast series, Testing Grounds, is out now. Link in bio to listen! How might a philosophy of repair change our approach to…

Vesturveggur – prentverk frá Seyðisfirði

Skaftfell kynnir nýja sýningu á Vesturvegg Skaftfell bistró: röð prentverka sem voru gerð síðastliðinn Mars þegar nemendur frá LHÍ dvöldu í Skaftfelli og unnu í prentverkstæðinu Prentverk Seyðisfjörður.

Celia Harrison nýr forstöðumaður

Celia Harrison hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Skaftfells, Listamiðstöð Austurlands. Hún tekur til starfa 1. janúar næstkomandi.  Celia hefur mikla reynslu og ástríðu fyrir list og hefur unnið sem listrænn…

Gardening of Soul: Riso Námskeið

Gardening of Soul: Riso workshop – 31/10 og 1/11 frá 16 – 19 Tveggja daga námskeið í risograph prenttækni fyrir 14 ára og eldri í Prentverk Seyðisfirði, Öldugötu 14. Námskeiðið…

Velkomin Nermine El Ansari

Við bjóðum Nerime El Ansari hjartanlega velkomna í gestavinnustofu Skaftfells. Næstu sex vikur frá 15. október til 30. nóvember mun El Ansari vinna að verkefni sínu „Dreams in Exile“ sem…

Gardening of soul: gestavinnustofa

Skaftfell warmly welcomes Michaela Labudová and Kristyna Cisarova from the project GARDENING OF SOUL: IN FIVE CHAPTERS. During Michaela Labudová residence at Skaftfell she will create work for the exhibition…

Velkominn Florin Bobu

Skaftfell bíður velkominn til gestavinnustofudvalar Florin Bobu. Bobu er Rúmenskur listamaður og sýningarstjóri sem býr og starfar í Iași. Hann er hluti af 1+1, stofnun með það markmið að upphefja…

Velkomin listakona Dianne Bos

Skaftfell býður hjartanlega velkomna Dianne Bos, ljósmyndara frá Calgary í Kanada og nýjasta gestalistamanninn í samvinnu við Ströndin Studio. Dianne er þekkt fyrir myndir sem hún tekur með gatvörpu og…

Velkomin listakona Karen Stentaford [EN]

Skaftfell welcomes visiting artist Karen Stentaford in a residency co-sponsored by Skaftfell and Ströndin Studio.  Karen is an artist and educator from Atlantic Canada, based within the greater territory of…

The Young Arctic Creatures Workshop [EN]

Skaftfell, in association with BRAS, Múlaþing, and Ströndin Studio, will host an all-day creative workshop with students from Brúarásskóli, on Wednesday, May 3, in Seyðisfjörður. The workshop was designed in…

Velkomin listakona Olivia Louvel

Olivia Louvel er bresk listakona, tónskáld og rannsakandi, fædd í Frakklandi. Hún vinnur með raddir, tölvugerða tónlist og stafrænar frásagnir. Verk hennar eru upptökur, gjörningar, hljóðinnsetningar og vídeólist. Vinna hennar…

Velkomin Victoria Torboli!

Skaftfell býður hjartanlega velkomna Victoriu Torboli, finnskan listanema við listadeild Satakunta-nytjavísindaháskólans í Kankaanpää, Finnlandi, sem hefur hlotið Erasmus-styrk til að vinna á Íslandi í sumar. Victoria mun starfa sem safnvarðarlærlingur, taka…

News: Tvísöngur

Tvísöngur, eftir þýska listamanninn Lukas Kühne, er „mikilvægt hljóðkennileiti í menningarlandslagi Austurlands“ og Múlaþing, sem nú á skúlptúrinn, og Skaftfell, sem sér um varðveislu hans, undirrituðu nýlega samkomulag við listamanninn…

Fréttir: Skaftfell Bistró

Skaftfell  tilkynnir nýja samstarfsaðila í rekstri Skaftfells Bistró og boðar enduropnun veitingastaðarins í byrjun maí. Nýir framkvæmdastjórar–Eva Jazmin, Sesselja Hlín, Garðar Bachmann, Hörvar, og Sóley Guðrún–búa yfir margra ára reynslu…

Frettir – Listamannadvalar Roman Sokolov

Skaftfell býður velkominn til listamannadvalar Roman Sokolov, heimildaljósmyndara með gráðu frá Fjölmiðlunar- og blaðamennskuháskóla Danmerkur (DMJX). Roman fæddist í St. Pétursborg en býr nú í útlegð í Danmörku. 2017-2018 nam…

Lucia Gašparovičová: 26 minutes

10. febrúar, kl. 17:00 – 18:00, Skaftfell Lucia Gašparovičová sýnir ljósmyndaverk “26 minutes” í anddyri Skaftfells föstudaginn 10. febrúar frá 17:00-18:00. Sýningin er partur af List í ljósi. Um “26 minutes”: Það…

NAARCA podcast launch: TESTING GROUNDS

The Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action (NAARCA) announces the launch of its new podcast TESTING GROUNDS  The introductory episode will be released on Friday, January 27, 2023.  As…

Listamannaspjall: Jessica Auer

Fimmtudaginn 26. janúar, kl. 17:00-18:00, Skaftfell, þriðja hæð Skaftfell býður til listamannaspjalls við Jessicu Auer sem býr á Seyðisfirði. Ljósmyndir hennar úr myndaröðinni Horft til norðurs verða sýndar í Skaftfell Bistró frá 23.…

Listasmiðja: DINNER & A MOVIE 

Laugardaginn 10. desember, kl. 11:00 – 18.30, Herðubreið, Seyðisfirði Skaftfell býður upp á smiðju í vídeó gjörningalist og innsetningu fyrir 14-18 ára, laugardaginn 10. desember í Herðubreið, Seyðisfirði. Leiðbeinendur eru Bobbi…

Prentsmiðja fyrir krakka og ungmenni

3. desember 2022, Prent Verk Seyðisfjörður, Öldugata 14 Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á prentsmiðju í vinnustofu Prent Verk Seyðisfjörður. Leiðbeinandi er Linus Lohmann. Laugardaginn 3. des, kl. 10…

Nicola Turner: Myth and Miasma

Skaftfell, Austurvegi 42 26. nóvember – 15. desember 2022. Opið mánudaga til föstudaga, kl. 9:00 – 15:00. Breska listakonan Nicola Turner hefur dvalið sem gestalistamaður Skaftfells í nóvember. Nú í…

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – 22:00, lokað mánudaga Rúmlega 20…

Keramik smiðjur fyrir krakka og ungmenni

Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á keramik smiðjur helgina 19.-20. nóvember í stúdíói Heima, Austurvegi 15, Seyðisfirði (gengið inn að framan). Leiðbeinandi er Rikke Høgenhof. Laugardaginn 19. nóvember kl.…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2022

Rithöfundalest(ur) verður í Skaftfelli á Seyðisfirði föstudaginn 18. nóvember klukkan 19:00. Skaftfell hlakkar til að bjóða þau Benný Sif Ísleifsdóttur, Jónas Reyni Gunnarsson, Smára Geirsson, Rangar Inga Aðalsteinsson og Jón…

Listamannaspjall: Jan Krtička og Nicola Turner

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á kynningu á verkum og hugleiðingum tveggja núverandi gestalistamanna Skaftfells. Fimmtudaginn 10. nóvember, 19:00-20:30, Skaftfelli, efstu hæð. Jan Krtička er listamaður sem vinnur með hljóð…

Dagar Myrkurs – ljósmyndanámskeið

Sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 – 21:00, Skaftfell Halltu upp á DAGA MYRKURS með því að læra að taka ljósmyndir af nátt himninum! Skaftfell býður upp á námskeið í næturljósmyndun með ljósmyndaranum…

Bernd Koberling, Haust – Loðmundarfjörður

23. september – 31. desember 2022, Skaftfell Bistró BERND KOBERLING Haust | Autumn – Loðmundarfjördur The Painterly Self Nú til sýnis í bistrói er uppsetningu á vatnslitamyndum eftir hinn virta…

Rikke Luther – On Moving Ground

17. september – 20. nóvember 2022 í sýningarsal Skaftfells Opnun: 17. september, 16:00-18:00 í Skaftfelli, og 18:00-19:30 í Herðubíó (kvikmyndasýning) Leiðsögn með listamanninum: 18. september kl 14:00. Allir viðburðir eru…

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir…

Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons

Sunnudaginn 7. ágúst kl. 16:30, Herðubreið Skaftfell býður Rachel Simmons gestalistamann ágústmánaðar hjartanlega velkomna! Rachel mun opna sýningu á verki sínu FLOCK í gallery Herðubreiðar og halda kynningu á verkum sínum…

Bókalestur með A. Kendra Greene

Laugardaginn 16. júlí 2022, kl. 16:00. Roth Hornið, Skaftfell Bistró Skaftfell býður þér að hitta A. Kendra Greene, rithöfund, listamann og höfund af The Museum of Whales You Will Never See: And…

Andreas Senoner – Verk á pappír

Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00-20:00 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á pop-up sýningu með nýjum verkum á pappír eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. Léttar veitingar verða í boði og mun listamaðurinn…

NAARCA: Open Call for a Podcast Producer

NAARCA, the Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action, of which Skaftfell is a member, are pleased to announce an open call for a freelance Podcast Producer. We are seeking…

Garðar Bachmann Þórðarson á Vesturvegg

1. april – 12. júní 2022, Vesturveggur Sýningin er opin á sama tíma og bistróið: Mán-fös kl. 12-22, lau-sun kl. 17-22.   Garðar Bachmann Þórðarson er fæddur og uppalinn á…

Nýr forstöðumaður Skaftfells: Pari Stave

Stjórn Skaftfells kynnir með ánægju að Pari Stave hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Skaftfells, Myndlistarmiðstöð Austurlands. Hún tekur til starfa 1. maí næstkomandi. Síðastliðin tvö ár hafa Hanna Christel Sigurkarlsdóttir…

Sala á listaverkum til styrktar Úkraínu

Sunnudagur 13. mars 2022 kl. 15:00-18:00 í sýningarsal Skaftfells Skaftfell, ásamt listasamfélagi Seyðisfjarðar, skipuleggur sölu á listaverkum til styrktar Úkraínu. Söfnunarfé mun renna óskipt í sérstakan söfnunarsjóð Rauða kross Íslands…

Dæja Hansdóttir á Vesturvegg

28. janúar – 30. mars 2022 á Vesturvegg, Skaftfell Bistró Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-22:00; þri/mið 12:00-22:00; lau/sun 17:00-22:00 Dæja Hansdóttir (f. 1991 Reykjavík) býr og starfar á Seyðisfirði en…

Auglýst eftir forstöðumanni

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi áhuga á myndlist.  Skaftfell er ein af elstu og öflugustu stofnunum um nútímamyndlist á landsbyggðinni. Starfsemi Skaftfells er…

Rithöfundalest(ur) 2021

Hin árlega Rithöfundalest verður á Austurlandi dagana 11.-14. nóvember og kemur við í Skaftfelli laugardaginn 13. nóvember kl. 20:00 í sýningarsal Skaftfells. Aðgangseyrir er 1000 kr en 500 kr fyrir…

Sequences – Rómantíkin rannsökuð

Myndlistarhátíðin Sequences 2021 lauk nýverið og tók Skaftfell þátt með því að halda utan um viðburð eftir myndlistarmanninn Önnu Margréti Ólafsdóttur sem fram fór á Seyðisfirði. Anna Margrét bauð upp…

Tóti Ripper á Vesturvegg

23. október 2021 – 3. janúar 2022, Vesturveggur, Skaftfell Bistró Opnunartími er í samræmi við opnunartíma Bistrósins. Þórarinn Andrésson (f. 1968), eða Tóti Ripper, er fæddur og uppalinn á Seyðisfirði…

Skeyti til náttúrunnar

Listfræðsluverkefni Skaftfells haustið 2021, Skeyti til náttúrunnar, var þróað af myndlistarmanninum Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur í tengslum við sýninguna Slóð sem hún og myndlistarmaðurinn Karlotta Blöndal opnuðu í sýningarsal Skaftfells 25.…

Listamannaspjall: Eva Beierheimer & Samuel Brzeski

Þriðjudaginn, 12. október, kl. 16:30 – 17:30 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall þriðjudaginn 12. október kl. 16:30-17:30 í Herðubreið. Myndlistamennirnir Eva Beierheimer (AT/SE) og Samuel Brzeski (UK/NO) sem…

Nýtt vegglistaverk á Seyðisfirði eftir Anna Vaivare

Norðurgata 7, Seyðisfjörður Gestalistamaðurinn Anna Vaivare hefur verið mjög afkastamikil við dvöl sína í gestavinnustofu Skaftfells og hefur nú lokið við nýjasta veggmálverkið sitt á Norðurgötu 7 hér á Seyðisfirði.…

Comics drawing workshop with Anna Vaivare

Skaftfell’s artist in residence Anna Vaivare has been teaching a comics drawing workshop for children from 10-14 years old. The workshop was co-organized with Signý Jónsdóttir from Seyðisfjarðarskóli’s after school…

Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði

Opnun 17. júní, kl 16:00-18:00 í sýningarsalnum Skaftfells Sýningin stendur til 5. September. Opið þri-sun, kl. 13:00-17:00. Leiðsögn og listamannaspjall 19. júní, kl. 15:00-16:00 (á íslensku), og 20. júní, kl.…

Anna Vaivare – Sundlaug

7. maí – 5. júní 2021, Sundhöll Seyðisfjarðar Athugið að sýningin er eingöngu aðgengileg sundlaugargestum. Opnunartími. „Sundlaug“ er sýning með teikningum úr bók Önnu sem ber sama titil. Bókin kom…

Listamannaspjall – Anna Vaivare

Miðvikudaginn, 21. apríl 2021, kl. 17:00 – 18:00 í Herðubreið. „Byggingar, teiknimyndasögur og barnabækur – óhefðbundin leið til að verða listamaður“ Fyrsta listamannaspjall á árinu verður með núverandi gestalistamanni Skaftfells,…

Þór Vigfússon

Opnun föstudagur 12. febrúar, kl. 18:00-20:00, Skaftfell sýningarsalur. Listamannaspjall laugardagur 13. febrúar, kl. 14:00. Leiðsögn á ensku fimmtudagur 18. mars, kl. 17:00. Sýningin stendur til 25. apríl 2021. Opið mán-fös…

Óskyld – Rafael Vázquez

Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 5. des 2020 – 5. mars 2021 ÓSKYLD er úrval ljósmynda úr stærra safni sem fer sífellt stækkandi. Myndirnar sem sýndar verða á Vesturveggnum voru teknar…

Advent pop-up búð

Laugardaginn 5. desember verður pop-up búð í Skaftfelli kl. 15:00-18:00 Tilvalið í jólapakka listunnandans! Í boði verða listaverk eftir ýmsa listamenn á svæðinu og listaverkabækur og bókverk úr verslun Skaftfells,…

Breytingar á Bístróinu

Eftir næstum 10 ára samstarf hefur Hótel Aldan ákveðið að hætta rekstri Skaftfell Bistró og afhenda Hauki Óskarssyni keflið. Við viljum þakka kærlega fyrir gott samstarf með Hótel Öldunni um…

Rithöfundalest(ur) 2020

Eins og svo margt á þessu skrítna ári verður Rithöfundalestin á Austurlandi með breyttu sniði í ár; upplestur rithöfunda mun fara fram á Austurfrétt þar sem myndbönd munu birtast með…

Piotr Kołakowski – Síðustu teikningar

Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 26. september – 29. nóvember, 2020. My heart’s in the Highlands    My heart is not here    (Hjartað mitt er í hálöndunum Hjartað mitt er…

PREFAB / FORSMÍÐ

Sýningarsalur Skaftfells, 26. september – 20. desember 2020. Opnunartimar: Mán – fös, kl. 12-18. Lau – sun, kl. 15 – 18. Sýningarstjóri: Guja Dögg Hauksdóttir, Ráðgjafi: Gavin Morrison Opnun: 26.…

Call for Applications – Residency Program 2021

THIS CALL IS NOW CLOSED.   Skaftfell is inviting applications from individual artists and artistic collaborators to participate in the self-directed residency program in 2021.  Application deadline: September 1, 2020   About the…

Tíra – Bjargey Ólafsdóttir

Gestalistakona Skaftfells í maí, Bjargey Ólafsdóttir, sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í sýningarsalnum 2. hæð. Sýningin stendur til 30. maí. Aðgengt er í gegnum Bistróið sem er opið virka…

Staður til að vera á – Gudrun Westerlund

Sænska listakonan, Gudrun Westerlund, sem dvelur nú um þessar mundir í gestavinnustofu Skaftfells kynnir nýjustu verk sín með pop-up vídeó sýningu og listamannaspjalli í sýningarsal Skaftfells sem er annars lokaður um þessar mundir vegna…

Teikningar og tjáning í samkomubanni

Í gegnum tíðina hefur gestum Bistrósins í Skaftfelli staðið til boða að setja niður hugmyndir sínar og hugsanir á A4 blað með teikningum og textum og er blöðunum síðan safnað…

Skaftfell og COVID-19

Vegna núverandi aðstæðna í tengslum við Coronavírusinn (COVID-19) hefur Skaftfell ákveðið að fresta fyrirhuguðu sýningarhaldi um sinn. Við vonum að allir séu heilir heilsu og hlökkum til að sjá ykkur…

STAÐUR_

STAÐUR_ er þriggja daga sýning í sýningarsal Skaftfells á verkum eftir Julian Harold (FR), Hyun Ah Kwon (KR), Kristen Mallia (US) og Kirsty Palmer (UK) sem eru gestalistamenn Skaftfells í…

Hyun Ah Kwon – Innsýn. List í Ljósi 2020

List í Ljósi hátið, Seyðisfirði, 13.-15. feb 2020, daglega kl 18:00-22:00. Hyun Ah Kwon (f. 1991) er myndlistarkona frá Seoul, Suður-Kóreu, sem vinnur m.a. með hljóð og prent. Hún býr og…

Pressa

17.01.-01.03. 2020 Sýningin er afrakstur prentvinnustofu sem hófst  6. janúar 2020 og er haldin af Listaháskóla Íslands í samvinnu með Skaftfelli, FOSS editions og Tækniminjasafni Austurlands. Vinnustofan fer fram á…

Íslensk alþýðulist

Ellefta listfræðsluverkefni Skaftfells nefndist Íslensk alþýðulist og var hluti af List fyrir alla og BRAS 2019. Fengin var Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, myndlistarkona og listkennari, til að þróa, hanna og kenna…

Ingirafn Steinarsson – Hólmi / Elevation

Ný sýning í galleríi Vesturveggur í bistrói Skaftfells. Opið daglega frá kl. 15:00. „Teikningarnar bera vísun í tilraun mannskepnunar til að skilja og skýra upplifun sína og það þekkingakerfi sem af hlýst. Andartaksaugnablik,…

Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG

09.11.2019 — 05.01.2020 Opnun: Laugardaginn 9. nóvember 2019, kl. 16:00-18:00 Leiðsögn með listamanninum sunnudaginn 10. nóvember, kl. 14:00-15:00 Sýningin Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG er hluti af stefnu Skaftfells að sýna…

Hazard Zone – Through the Layers

September 10, 20:00-21:00, Herðubreið cinema Zdenka Brungot Svíteková and her team, currently participating in Skaftfell’s residency program, will show a performative work in progress in Herðubreið’s cinema space on September…

Rithöfundalest(ur) 2018

Að venju mun Rithöfundalestin ferðast um Austurland og að þessu sinni mun hún hefja ferðalagið á Seyðisfirði fimmtudaginn 6. desember kl. 20:00 í Herðubreið. Rithöfundarnir sem fram koma eru Einar…

Undirritun samkomulags milli Skaftfellshópsins og Skaftfells

Þriðjudaginn 30. okt undirrituðu formaður Skaftfellshópsins, Þórunn Eymundardóttir, og formaður stjórnar Skaftfells, Auður Jörundsdóttir, samkomulag milli þessara tveggja aðila. Skaftfellshópurinn var stofnaður árið 1997 og þjónar sem bakland fyrir starfsemi…

Afmælisfjölfeldi – Skaftfell 20 ára

Skaftfell hefur gefið út sérstakt fjölfeldi til að fagna 20 ára afmæli miðstöðvarinnar og standa að fjársöfnun fyrir starfsemina. Listamennirnir sem að útgáfunni koma eru: Silvia Bächli & Eric Hattan…

Gavin Morrison ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells

Stjórn Skaftfells tilkynnir með ánægju að Gavin Morrison hefur verið ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells – myndlistarmiðstöð Austurlands. Gavin mun taka við stjórn miðstöðvarinnar í byrjun nóvember af Tinnu Guðmundsdóttur sem…

Skaftfell í haustfrí frá 8. okt

Frá mánudeginum 8. október mun Skaftfell fara í haustfrí, bæði mun Bistróið loka til 19. okt og tekin verður pása í sýningardagskránni. Næsta sýning opnar laugardaginn 3. nóv og ber heitið…

Skapandi skrif ritsmiðja, fyrir 18 ára og eldri

Skaftfell í samstarfi við Bókasafn Seyðisfjarðar kynnir ritsmiðju um skapandi skrif. Leiðbeinandi er Nanna Vibe Spejlborg Juelsbo rithöfundur, blaðamaður og ritstjóri. Nanna hefur rekið Útvarp Seyðisfjörður síðan 2016 og hefur…

Takk fyrir umsóknir í gestavinnustofur

Þær umsóknir sem bárust í sjálfstæðar gestavinnustofur, Printing Matter og Wanderlust eru í yfirferð hjá valnefnd. Niðurstöður eru væntanlegar í lok október. Skaftfell þakkar öllum umsækjendum fyrir áhugann og að…

Nína og Gunnlaugur – Alls konar landslag

Útgangspunktur verkefnisins er sýning á verkum Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og Gunnlaugs Schevings (1904-1972) sem ber heitið Alls konar landslag. Nemendum í 5.-7. bekk víðsvegar af Austurlandi verður boðið í leiðsögn…

Ný barnamenningarhátíð – BRAS

Haldin verður barnamenningarhátíð í fyrsta skipti á Austurlandi núna í september. Hátíðin hefur fengið nafnið BRAS og mun fara fram í menningarmiðstöðvunum á Austurlandi. Samband sveitarfélaga á Austurlandi ákvað að…

Auglýst eftir forstöðumanni

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumanni. Starfsemi Skaftfells er tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi og er þeim markmiðum framfylgt með faglegri sýningardagskrá, rekstri…

Auglýst eftir umsóknum – gestavinnustofur 2019

Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019. Í boði eru sjálfstæðar vinnustofur og tvær þematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter. Sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn og hópa…

Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára

Skaftfell býður upp á skapandi sumarnámskeið í júní og ágúst.  18.-29. júní fyrir börn fædd 2008-2011 Námskeiðsgjald: 13.000 (20% systkinaafsláttur) 13.-17. ágúst fyrir börn fædd 2008-2012 Námskeiðsgjald: 6.500 (20% systkinaafsláttur)…

Skaftfell lokað vegna viðhalds

Frá og með þriðjudeginn 8. maí lokar Skaftfell vegna viðhalds í Bistrói, fram til 25. maí. Á sama tíma verður tekin stutt pása í sýningardagskránni og næst opnar Farfuglar 1998-2018,…

Opnunartímar um páskana

Skírdagur 12:00 Föstudaginn langa 12:00 Laugardag 12:00 Páskadag 12:00 Annar í páskum 15:00 * Eldhús lokar 21:00.

Sýningartillagan K a p a l l hlutskörpust

Fyrir sumarsýningu Skaftfells árið 2018 var tekið upp á þeirri nýbreytni að auglýsa eftir tillögum með það að leiðarljósi til að bjóða nýjum aðilum til samtals. Alls bárust rúmlega 30…

Vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið.

Gestavinnustofur Skaftfells eru í fullu fjöri sem aldrei fyrr og vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið. Sérstök valnefnd fór yfir umsóknirnar en alls bárust 322 umsóknir, sem er svipaður…

Karólína Þorsteinsdóttir fallin frá

Einn helsti velunnari Skaftfells, Karólína Þorsteinsdóttir, féll nýlega frá. Karólína starfaði í lengri tíma sem fréttaritari RÚV, Morgunblaðsins og DV. Á þeim vettvangi var hún ötull talsmaður Seyðisfjarðar og landsbyggðarinnar.…

Skaftfell 20 ára

Skaftfell fagnar 20 ára starfsafmæli á þessu ári og ýmislegt í vinnslu til að fagna áfanganum. T.d. er verið að vinna að útgáfu afmælisrits í samstarfi við Miðstöð menningarfræða, Elfu…

Printing Matter í annað sinn

Í byrjun febrúar hófst haldið þriggja vikna löng þematengd gestavinnustofa sem nefndist „Printing Matter“. Þetta er í annað sinn sem Skaftfell skipuleggur vinnustofuna þar sem rýnt er í prentaðferðir og bókverkagerð…

Vinnustofan Seyðisfjörður 2018

Síðan 2001 hefur árlega verið haldið tveggja vikna námskeið, Vinnustofan Seyðisfjörður, á vegum Dieter Roth Akademíunar fyrir útskriftarnema úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að nemendur…

Opnunartímar yfir jól og áramót

Opnunartímar yfir hátíðarnar í Bistróinu og sýningarsalnum eru eftirfarandi. Þorláksmessa: frá klukkan 15:00 Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Annar í jólum: frá klukkan 15:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: frá klukkan 17:00 Alla…

Skaftfell 20 ára á næsta ári

Á næsta ári fagnar Skaftfell 20 ára starfsafmæli og margt í vinnslu til að fagna áfanganum. M.a er verið að vinna að útgáfu afmælisrits í samstarfi við Miðstöð menningarfræða með…

Málþing um barnamenningu: Kúltiveraðir krakkar

Austurbrú stendur fyrir málþingi um barnamenningu. Fyrirlesarar eru mjög áhugaverðar konur af höfuðborgarsvæðinu sem allar eru með mikla reynslu af því að vinna með og fyrir börn í listum og…

Teikninámskeið, fyrir 12 ára og eldri

Í byrjun nóvember hefst 5 vikna teikninámskeið fyrir áhugasama og forvitna teiknara. Námskeiðið er í boði fyrir 12 ára og eldri, líka fullorðna. Áhersla verður lögð á að kynna og…

Bistróið aftur búið að opna

Skaftfell Bistró er búið að opna aftur og opnar héðan í frá daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:00. Í Bistróinu er boðið uppá ilmandi kaffi, tertur og sætindi, seðjandi…

Austfirskir nemendur skoða og rannsaka Tvísöng

Á haustdögum tóku nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum Austurlands þátt í listsmiðjunni Landslag og hljóðmyndir á vegum Skaftfells undir handleiðslu Guðrúnar Benónýsdóttur og Guðnýjar Rúnarsdóttur. Alls tóku 224 nemendur…

Takk fyrir umsóknirnar

Umsóknarfrestur fyrir gestavinnustofur, Printed Matter og sýningarhald 2018 er liðin. Allar umsóknir fara í matsferli hjá valnefnd og umsækjendum verður tilkynnt niðurstaða í lok október.

Skaftfell Bistró lokað vegna viðhalds

Frá og með sunnudeginum 10. sept lokar Skaftfell Bistró vegna viðhalds, opnun verður auglýst síðar. Sýningarsalurinn er opin: þri kl. 15:00-18:00 mið kl. 15:00-18:00 lau kl. 15:00-18:00 sun kl. 15:00-18:00 og eftir…

Landslag og hljóðmyndir

Landslag og hljóðmyndir heitir fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2017-2018 og hverfist um útilstaverkið „Tvísöng“ á Seyðisfirði sem er eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Á þessu ári eru einmitt fimm ár síðan…

Opnunartímar í haust

Þegar haustar breytast opnunartímar Skaftfells, eins og gefur að skilja. Skaftfell Bistró: Frá 31. ágúst mun Skaftfell Bistró opna daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:30. Frá og með sunnudeginum 10. sept lokar Skaftfell Bistró…

Auglýst eftir sýningartillögum

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, á 20 ára starfsafmæli á næsta ári. Til að fagna þessum tímamótum auglýsir Skaftfell eftir tillögum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum fyrir sýningu í 150 fm sýningarsal miðstöðvarinnar…

Dvalarstyrkur 2018 í boði Goethe-Institut Dänemark

Skaftfell auglýsir, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaða dvalarstyrk fyrir einn þýskan listamann árið 2018. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar…

Gestavinnustofur Skaftfells 2018

Skaftfell auglýsir eftir umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2018. Umsóknarfrestur er 15. sept, 2017. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar…

Printing Matter 2018

Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. Fjöldi þátttakenda er 8-10 listamenn…

Nýtt fagráð tekið til starfa

Í byrjun árs tók formlega til starfa fagráð innan Skaftfells sem markar listræna stefnu og grundvallarforsendur varðandi sýningarhald, gestavinnustofur og fræðslustarfsemi. Fagráðið er skipað af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Listaháskóla Íslands…

Opnunartímar um Páska

Skaftfell bistró verður opið alla daga um Páskana. Skírdagur 12:00 Föstudaginn langa 15:00 Laugardag 12:00 Páskadag 15:00 Annar í páskum 12:00 * Eldhús lokar 21:00  

Litla ljót sýnd á skólaskemmtuninni

Í mars og apríl stýrði Halldóra Malín Pétursdóttir leiklistarsmiðju fyrir 7.- 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Markmiðið var að æfa og setja upp Litla ljót eftir Hauk Ágústsson. Nemendur sáu um alla…

Velunnari Skaftfells fellur frá

Einn helsti velunnari Skaftfells, Garðar Eymundsson, féll nýlega frá. Garðar, ásamt konu sinni Karólínu Þorsteinsdóttur, voru mikilvægur hlekkur í stofnun Skaftfells þegar þau gáfu Skaftfellshópnum fasteignina að Austurvegi 42 að…

Gestalistamenn 2017 staðfestir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells árið 2017 er lokið. Tæplega 325 umsóknir bárust, sem 30% fjölgun frá árinu áður. Sérstök valnefnd yfirfór umsóknirnar og í kjölfarið hófst samskiptaferli til raða í…

Lokaáfanginn í Climbing Invisible Structures

Lokaáfanginn í verkefninu Climbing Invisible Structures er sýning sem opnar 10. febrúar í Akershus Kunstsenter. Listamenn í verkefninu eru Berglind Jóna Hlynsdóttir og Gunnhildur Hauksdóttir ásamt Mo Abd-Ulla, Eglė Budvytytė,…

Printing Matter, þematengd gestavinnustofa

Alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen og í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. The aim is to create a platform for exchange,…

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Opnunartímar yfir hátíðarnar í Bistróinu og sýningarsalnum eru eftirfarandi. Þorláksmessa: frá klukkan 15:00 Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Annar í jólum: frá klukkan 15:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: frá klukkan 17:00 Alla…

Vefkort fyrir Munnleg geymd og kortlagning minninga tilbúið

Samantekt úr fræðsluverkefninu Munnleg geymd og kortlagning minninga í formi vefkorts er tilbúið, sjá nánar á:  Farandlistsmiðjan fór fram í október 2016 undir leiðsögn Ragnheiðar Maísól Sturludóttur fyrir nemendum á miðstigi í Austfirskum grunnskólum, þeim að kostnaðarlausu.…

Opið hús í Öldugötu 14

Öldugata, www.oldugata.wordpress.com, er nýstofnað frumkvöðlasetur og vinnustaður skapandi greina á Seyðisfirði. Setrið er samfélag frumkvöðla og listamanna þar sem einyrkjar og smærri fyrirtæki í skapandi geiranum geta leigt skrifborð og…

Skrifstofan flutt og nýtt starfsfólk

Skrifstofa Skaftfell hefur flutt í Öldugötu 14, inngangur á suðurhlið. Í teymið hafa bæst Celia Harrison og Sesselja Hlín Jónasardóttir sem leysa Juliu Martin af sem gestavinnustofufulltrúi. Skrifstofan er opin…

Efling list- og verkgreinakennslu á Austurlandi

Vinnustofa fyrir listgreinakennara á grunn- og framhaldsskólastigi Umræðuefni: Þróun listgreinakennslu – sjálfbærni – staðbundnar auðlindir  – utanaðkomandi listverkefni. Tímasetning:  Laugardagur 5. nóvember 2016  – Kl. 10.30 – 17.00 Staðsetning :  Skriðuklaustur…

Örlistanámskeið fyrir börn

Föstudaginn 21. október mun gestalistamaður Skaftfells, bandaríska listakonan Morgan Kinne, halda örlistanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára þeim að kostnaðarlausu. Allir eru velkomnir að taka þátt meðan pláss leyfir.…

Munnleg geymd og kortlagning minninga

Hvað er munnleg geymd? Hvernig birtist fyrirbærið okkur í dag ólíkt fyrri tímum þar sem fólk reiddi sig nær eingöngu á eigið minni til að koma frásögnum og þekkingu til…

Vetraropnun Bistró og vetrarlokun Geirahús

Haustið er gengið í garð með tilheyrandi breytingum á opnunartíma. Skaftfell Bistró er opin daglega frá kl. 15:00-21:30. Geirahús verður lokað yfir vetrartímann og opnar aftur 1. júní 2017. Opnunartímar sýningarsalar…

Tómtómrúm: hljóðsmiðja með Héctor Rey

Hvert rými býr yfir sínu eigin hljómkerfi og hefur marga mismunandi eiginleika: hljóðheimur hvers rýmis er afmarkaður; það býr yfir eigin tíðni sem hefur áhrif á hljóðin sem sköpuð eru…

Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur

Rúllandi snjóbolti er alþjóðleg listasýning með verkum samtímalistamanna. Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur leiðir saman listamenn sem vinna með hina ýmsu miðla við listsköpun sína s.s. teikningar, ljósmyndir, málverk, skúlptúra og myndskeið.…

Ævintýri og sköpun

Vikuna 11. – 15. júlí, kl. 09-12, verður boðið upp á sumarnámskeiðið Ævintýri og sköpun fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Á námskeiðinu munu börnin m.a. fara í leiðangur um…

Printing matter – prentnámskeið

Printing matter er alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Námskeiðið fer fram á Seyðisfirði, 2. – 15. febrúar 2017 fyrir 8-10…

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2017

Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi…

Listamenn í Frontiers in Retreat koma í annað sinn

Skaftfell býður velkomna gestalistamennina Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildi Ingadóttur. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í September 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra í verkefninu Frontiers in Retreat. Nú…

Listamannakynning í Menntaskólanum á EGS

Kanadíska listakonan Faith La Rocque og norski listamaðurinn Leander Djønne heimsóttu nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum 19. apríl síðastliðinn og kynntu verk sín og vinnuaðferðir. Faith býr og starfar í…

Vornámskeið fyrir börn – Mótun

Námskeið fyrir áhugasama og forvitna í mótun þar sem unnið verður með leir og annað efni við gerð þrívíðra forma. Bæði verður tekist á við mótun eftir fyrirmynd sem og…

Vornámskeið fyrir börn – Teikning

Teiknikennsla fyrir áhugasama og forvitna teiknara. Áhersla verður lögð á hlutföll, fjarvídd og mismunandi tækni og stíla. Æfingarnar fela í sér m.a. kyrralífs uppstillingar, módel og náttúru í bland við…

Ljósmyndanámskeið

Lærðu í eitt skipti fyrir öll að nota fínu DSLR myndavélina þína. Grunnnámskeið þar sem farið verður yfir helstu tæknilegu stillingar stafrænnar DSLR myndavélar og grunnatriði myndbyggingar. Leiðbeinandi er Nikolas…

Auglýst eftir umsóknum frá sýningarstjórum og gagnrýnendum

Auglýst eftir umsóknum frá sýningarstjórum og gagnrýnendum sem hafa áhuga á rannsóknum og listrænum skrifum á norðurhluta Noregs, Finnlands, Svíþjóðar, Norðurvestur-Rússlands, Skotlands, Íslands og Litháen haustið 2016 og vetur 2016…

Opnunartímar um Páskana

Skaftfell Bistró verður opin á eftirfarandi tímum um Páskana: Skírdagur 15:00-21:00 Föstudagurinn langi 17:00-20:00 Laugardagur 12:00-21:00 Páskadagur 17:00-20:00 Annar í páskum 15:00-21:00 Sýningin NO SOLO verður opin á sama tíma.…

Myndband um Tvísöng

Jonathan og Rebecca Loyche gerðu nýverið myndband um hljóðskúlptúrinn Tvísöng. Seyðfirsku mæðgurnar Aðalheiður Borgþórsdóttir og Björt Sigfinnsdóttir sungu Móðir mín í kví kví og léku sér með gagnvirkna hljómburðinn.

Netútsending frá Rúmeníu

Í byrjun árs dvaldi Ásdís Sif Gunnarsdóttir hjá tranzit.ro, í Rúmeníu, sem fulltrúi í íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Á meðan dvöl hennar stóð streymdi hún í…

Vimeo

[vimeography id=“2″]

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Kæru listunnendur fjær og nær. Sýning með verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eygló Harðardóttur verður opin aukalega fram að hátíðunum. Opnunartímar: Fim 17. des kl. 15:00-20:00 Fös 18. des kl. 15:00-20:00 Lau…

Sex íslenskir fulltrúar í Frontiers of Solitude

Verkefnið tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli listamanna,…

Parallel Line Up í Breiðdalssetri

Í nýjasta verkefni sínu “Parallel Line Up“ skoðar þýski listamaðurinn Jenny Brockman umhverfið, virkni þess og gagnkvæm tengsl við manneskjuna. Hún rannsakar sérstaklega eldfjallafræði og jarðfræði, en hvor fræðin um…

Frontiers of Solitude

Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 (Tékklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. Ýmislegt verður á döfinni í tengslum við verkefnið þ.á.m.…

Indíánatjald í Hafnargarðinum

Mánudaginn 22. júní – miðvikudagins 24. júní Kl. 10:00-12:00 Fyrir 8-12 ára Skaftfell býður áhugasömum krökkum að setja sig í spor indíána og reisa tjald í Hafnargarðinum. Ef tími gefst…

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2016

Umsóknarfrestur til 1. september 2015 Umgjörðin Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum…

Gestalistamenn í maí

Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með…

Minimalist Composition (I+II)

Laugardaginn 9. maí og sunnudaginn 10. maí, kl. 12:00-14:00 Minimalist Composition (I+II) er námskeið undir handleiðslu kanadíska listamannsins Raza Rezai, sem er gestalistamaður Skaftfell um þessar mundir. Á námskeiðinu er lögð…

Nýr listrænn heiðursstjórnandi

Skaftfell tilnefnir af mikilli ánægju Gavin Morrison sem listrænan heiðursstjórnanda fyrir árin 2015-2016. „Mér finnst mjög áhugavert hversu mörg hlutverk Skaftfell gegnir fyrir Seyðisfjörð og hvernig miðstöðin þrífst í bæjarlífinu.…

Call for artists for a shared residency

Due to cancellation the Skaftfell Residency Program now has an opening this coming April and May for artists to apply and come with short notice ! The residency available is…

Heimsókn í VA

Þann 28. október fóru tveir gestalistamenn frá Skaftfelli til Neskaupsstaðar og héldu kynningu á verkum sínum í valáfanganum Listakademían í Verkmenntaskóla Austurlands. Erik Bünger og Petter Letho eru báðir sænskir…

Listamannaspjall #21

Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró. Danski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou – búsettur í Berlín, og breski rithöfundurinn Helen Jukes kynna verk sín…

Listamannaspjall #20

Gestalistamenn Skaftfells í janúar Gideonsson/Londré (SE) og Jessica Auer (CA) fjalla um verk sín og viðfangsefni þriðjudaginn 20. janúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró.  Um listamennina Jessica Auer (f.1978) er…

Stafrænt handverk

Stafrænt handverk er verkefni sem hannað var fyrir 5.-7. bekk og lagði áherslu á sköpun, endurvakningu gamals handverks, vísindalega nálgun og sjálfbærni.  Nemendur lærðu að búa til eigin litarefni og…

Áramótakveðja – Geirahús

Geirahús, fyrrum heimilis Ásgeirs Jón Emilssonar að Oddagötu 4c, prýðir áramótakveðju Skaftfells. Geiri bjó yfir mikilli sköpunarþörf og skreyti húsið sitt af mikilli natni. Saga Geira er einstök og í…

RIFF úrval 2014

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði dagana 9. og 10. október. Til sýnis verða fjórar myndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500…

Aðsókn í gestavinnustofur 2015

Tæplega 180 umsóknir bárust fyrir dvöl í gestavinnustofum Skaftfells á næsta ári en umsóknarfresturinn rann út 1. september. Sérstök valnefnd fer yfir umsóknirnar og niðurstöður liggja fyrir á næstu vikum.…

Listamenn í verkefninu Frontiers in Retreat taka land

The first artists participating in the Frontiers in Retreat project at Skaftfell, Kati Gausmann and Richard Skelton, arrived in Iceland in the end of August. Simultaneously the volcanic activity in South Iceland reached…

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2015

Umsóknarfrestur til 1. september 2014 Umgjörðin Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum…

Sánubíllinn

Útilistaverkið “A movable feast” eftir Andreas Jari Juhani Toriseva er hluti af sýningunni Veldi sem nú stendur yfir í Skaftfelli. Verkið er bíll sem hefur umbreytt í gufubað og hefur…

Fyrrum gestalistamenn Skaftfells í ljósmyndabók

Seyðisfjarðarkaupstaður stendur þessa dagana fyrir útgáfu á ljósmyndabók þar sem margar ljósmyndir eru teknar af fyrrum gestalistamönnum Skaftfells. Lista- og hönnunarteymið  RoShamBo teymið sá um útfærslu og gerð bókarinnar fyrir…

Listamannaspjall # 17

Bókabúð-verkefnarými Gestalistamenn Skaftfells í maí spjalla um verk sín og vinnuferli: Munan Övrelid (NO) og Melissa Pokorny (US). Munan mun dvelja í þrjá mánuði á Seyðisfirði en Melissa einn. Sérstakur gestur…

TWIN CITY: 7. – 15. febrúar 2014

Skaftfell vekur athygli á myndlistarsýningunni Twin City sem opnar á föstudaginn. Sýningin sameinar tímabundið kaupstaðina Seyðisfjörð og Melbu í Noregi sem eru aðskildir með 1500 km hafi. Verkefnið er unnið…

Lífleg fræðslustarfsemi í Skaftfelli

Á síðustu mánuðum hefur Skaftfell boðið nemendum á miðstigi úr grunnskólum Austurlands að gera fræðsluverkefni tengt Dieter Roth og prenttækni. Nemendur komu í vettvangsferð til Seyðisfjarðar þar sem þeir fengu…

Afhending Eyrarrósarinnar

Eyrarrósin verður afhent með viðhöfn í tíunda sinn í Skaftfelli. Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar, afhendir verðlaunin.

Nemendur Listaháskóla Íslands

Nemendur Listaháskóla Íslands komu til Seyðisfjarðar um miðjan febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu…

Fræðsluverkefni 2013-2014

Fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fjallar um mynd- og tungumál Dieters Roth. Skaftfell bauð nemendum á miðstigi  (5.-7. bekk) í leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“ sem hafði að geyma grafík- og bókverk eftir…

Listsmiðja fyrir börn og RIFF úrval

Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur Laugardaginn 9. nóv. kl. 15:00 Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert…

Dagur myndlistar – opnar vinnustofur

Í tilefni af hinum árlega Degi myndlistar opna myndlistarmenn á Egilsstöðum og Seyðisfirði vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi. Öllum er velkomið að kíkja í heimsókn, skoða vinnuaðstöðu, rýna í…

Haustroði í Skaftfelli

Laugardaginn 5. okt kl. 14:30 Leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” Tinna Guðmundsdóttir mun bjóða upp á leiðsögn og veita innsýn í vinnuferli og viðfangsefni Dieter Roth. Leiðsögnin fer fram…

Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur

Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir. Skráning fer fram á: fraedsla(a)archive.skaftfell.is

Opin vinnustofa

Mánudaginn 30. september Kl. 15:00 – 17:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Á mánudaginn mun Åse Eg Jørgensen opna vinnustofu sína fyrir gestum og gangandi. Åse hefur dvalið á…

Laust í gestavinnustofum

Vegna óvæntra forfalla er laust pláss í gestavinnustofum Skaftfells október – desember 2013. Þeir listamenn sem ekki eru á biðslista þurfa að senda inn ferilskrá og nokkrar myndir af verkum…

Dead drop á Tækniminjasafninu

Þann 30. maí var komið fyrir minniskubbi í útvegg á Tækniminjasafninu. Frumkvæðið er partur af alþjóðlega verkefninu „Dead drop“ sem hefur þann tilgang að hver sem er getur skipst á…

Creative: Kortlagning skapandi greina á Seyðisfirði

Listamannateymið RoShamBo, í góðri samvinnu við Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi hefur nú lokið vinnu við vefkort sem hefur að geyma upplýsingar um öll helstu verkstæði, vinnustofur, sýningarými og…

Heiða og Berglind – mæðginaferð

Tónlistarkonurnar Heiða Eiríks og Berglind Ágústsdóttir ætla að fara litla tónleikaferð um landið í byrjun júní. Þær spila báðar frumsamda tónlist sem flokka mætti sem tilraunakennda popptónlist á jaðrinum, en…

Sequences VI – Utandagskrá

Dagskrá Laugardaginn 13. apríl Sunndaginn 14. apríl 16:00-19:00 Liam Scully (UK) HÓLLISTIC THERAPY Hóll gestavinnustofa 15:00-22:00 Inga Jautakyte (LT) SLEEPING BEAUTY Skaftfell, aðalsýningarsalur 17:00-19:00 Joey Syta (US) ABOUT Bókabúð-verkefnarými 18:00-21:00…

Skaftfell hlaut Eyrarrósina

Skaftfell hlaut Eyrarrósina árið 2013, sem var afhent 12. mars í Hofi á Akureyri. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Fréttatilkynning:

Tilnefning til Eyrarrósarinnar

Skaftfell er eitt af þremur verkefnum sem er tilnefnt til Eyrarrósarinn árið 2013. Í umsögn dómnefndar segir: „Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi er í sögufrægu húsi í gamla bænum…

Relay – the word passed on

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bauð Skaftfelli að taka þátt í nýjum mánaðarlegum dálki í bloggi þeirra, Relay – the word passed on. Relay – the word passed on presents Skaftfell from Icelandic…

Söfnun á frásögnum lokið

Söfnun á frásögnum í Frásagnasafnið mun formlega ljúka hinn 1. desember. Verkefnið hefur staðið yfir í tvö ár og hafa safnast um tvö hundruð frásagnir frá íbúum Seyðisfjarðar. Af þessu…

FRÁSAGNASAFNIÐ Í ÚTVARPINU

Í tilefni af Dögum myrkurs mun Útvarp Seyðisfjörður, FM101,4, spila frásagnir sem hafa tínst í safnið frá því verkefnið hófst. Útsending hefst fimmtudaginn 8. nóvember og stendur til sunnudagsins 11.…

Residency available this November

Call for artists: Due to cancellation Skaftfell residency program now has an opening this November for artists to apply and come with short notice. If interested, please contact us by email…

Dagur myndlistar

Hinn árlegi Dagur myndlistar verður haldinn laugardaginn 3. nóvember. Viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna. Til að fagna þessum degi opna myndlistarmenn á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Stöðvarfirði vinnustofu sínar…

RIFF úrval 13.- 14. okt

Laugardagur, 13. okt, kl. 15: MAÐKAR / LARVA. Barnamynd frá Suður Kóreu (fyrir fullorðna líka), 50 mín. Sýnd í Skaftfelli. Stikla: 25 X 2 min stuttmyndir um þá félaga…

Skálar Sound Art Festival

Skálar Sound Art Festival mun fara fram á Seyðisfirði dagana 3. – 5. Október 2012. Þá mun hljóðlistamenn og tónskáld, í samvinnu við aðstandendur hátíðarinnar, umbreyta gömlu fiskvinnslustöðinni Norðursíld í…

Listamannaspjall #9 og Body Memory

Föstudaginn 10. ágúst kl. 16:00 Skaftfell, aðalsýningarsalur Kvikmyndagerðarmaðurinn Ülo Pikkov mun sýna og segja frá nýjustu stuttmynd sinni Body Memory (2011 / Nukufilm / 9 mín). Myndin hefur fengið góðar viðtökur, verið…

Auglýst eftir umsóknum

Gestavinnustofur Skaftfells 2013 Auglýst eftir umsóknum Umsóknarfrestur til 1. september 2012 Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum í gestavinnustofur á árinu 2013. Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að…

Nýr listrænn stjórnandi: Ráðhildur Ingadóttir

Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi tilnefnir af mikilli ánægju Ráðhildi Ingadóttur sem listrænan stjórnanda fyrir árin 2013-2014. Ráðhildur Ingadóttir er fædd 1959 og hefur starfað sem myndlistarmaður um áralangt…

REACTION INTERMEDIATE 2012

Dagskrá  PDF   Boðið verður upp á 11 ólík verkefni eftir myndlista- og hljóðlistamenn. Dagskráin byggist á viðburðum, uppákomum, gjörningum, opnum vinnustofum, myndlistarsýningum og sýningum á myndbandsverkum. Verkefnin verða til…

Listaverk eftir Geira á sýningu í Brisbane

Skaftfell hefur lánað tímabundið sex verk eftir Geira, Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999),  á samsýningu í MetroArts í Brisbane, Ástralíu. Sýningin ber titilinn A ship called she og er í umsjón…

6983253 – hringdu og vertu hissa

10/5-20/5 2012 Work by Rebecca Stephany (born 1980) lives and works in Amsterdam, The Netherlands. She is Artist in residence at Skaftfell during April and May 2012. www.rebeccastephany.com

Síðustu sýningardagar

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu myndlistanema Listaháskóla Íslands í Skaftfelli. Síðasti sýningardagur er laugardaginn 5. maí, opið er frá kl. 17-22. SKÁSKEGG Á VHS+ CD opnaði í…

SYLT/SÍLD: laugardaginn 28. apríl kl.17

Laugardaginn 28. apríl mun útiskúlptúrinn Sylt / SÍLD – eyja á eyju eftir listahópinn GV verða afhjúpaður. Verkið var þróað og unnið  á meðan að fjögurra vikna búsetu hópsins stóð…

Opin vinnustofa – Hóll

Laugardaginn 21. apríl kl. 16-18. Ástralska listakonan Judy-ann Moule hefur verið gestalistamaður Skaftfells í mars og apríl, á Hóli, Vesturveg 15. Judy-ann er að klára Master of Arts (research) í…

Housewarming barbeque for SYLT/SILD

Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða breytt í vinnustofu fyrir GV hópinn. Vinnustofan verður opin almenningi og er hverjum sem er velkomið að kíkja í heimsókn og fylgjast með þróun…

Bókabúð 10/4 18:00.

„We, GV, a group of artist would like to invite you for an introduction  to our planned project on the landfill area. Please feel welcome to come to the bookstore…

Forskot – Mánudaginn 9. apríl kl. 21

  Skálar Sound Art Festival preview venue: Presentation of Skálar and showcase-concert. Aðstandendur Skála – miðstöð fyrir hljóðlist og tilraunakennda tónlist munu kynna hugmyndafræði verkefnisins og í kjölfarið halda tónleika.…

Listamannaspjall í­ ME

Þann 29. mars fóru gestalistamenn Skaftfells, Judy-ann Moule og Fernando José Pereira, í heimsókn í Menntaskólann á Egilsstöðum og héldu kynningu á verkum sínum. Fernando José Pereira fjallar um verk…

moveNATURE

Sunnudaginn 25. mars, kl. 20 Sýnd verða sjö myndbandsverk eftir norræna listamenn, sem eru hluti af dagskrá Hreindýralands, 700.is, í samstarfi við Northern Video Art Network. Dagskráin hefst kl. 20…

‘I look down over my tummy and feel..’

23.03-31.03. 2012. Judy-ann Moule sýnir verkið ‘I look down over my tummy and feel..’ á Vesturvegg. Hún býr og starfar í Brisbane, Australía, og er gestalistamaður á Hóli,  í mars…

„Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“

Allir velkomnir laugardaginn 14. apríl kl. 20, í Bókabúð. „Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“ At the Decks: Höhne & Söhne & Topmann & Acktryggur. Entschuldigen Sie bitte? Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða…

Untitled (Speechless)

  20.03.12-24.03.12 Bókabúð-Verkefnarými Kl. 20-22. Myndbandsverkið Untitled (Speechless) eftir listamanninn Fernando José Pereira verður til sýnis í Bókabúð-Verkefnarými, á kvöldin frá kl. 20 – 22. Fernando er gestalistamaður Skaftfells. Fernando…

Listaháskólanemar mættir á svæðið

Hið árlega Listaháskóla-námskeið, í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafnið, hófst í dag. Nemendur eru alls 14 og mun ferlið enda á sýningu í Skaftfelli, sem opnar 25. febrúar.…

Myndbandsverk

Ný myndbandsverk eftir Juliu Martin, gestalistamann á Norðurgötu í desember og janúar.

Opnar vinnustofur – dagur myndlistar 5. nóvember

Verið velkomin á opnar vinnustofur á Seyðisfirði á degi myndlistar 5. nóvember Ofantaldir listamenn eru með opið hús frá kl. 13:00 – 16:00 sjá www.dagurmyndlistar.is eða kíkið á Fésbókina

Hrúga

12.09.11 – 28.09.11   Hugmyndin að sýningunni er sú að Kristín Elva vinnur verk á stuttum tíma í vinnustofudvöl á Norðurgötu og hengir á Vesturvegginn, Marta María vinnur sín verk…

Haukur & Ellý í Herðubreið

1. ágúst Herðubreið, Seyðisfjörður Tónlistarskemmtun í anda Hauks og Ellýjar Herðubreið @16:00 Aðgangseyrir kr. 1000 – enginn posi!

LUnga

Teikning – strúktúr – ferli Námskeið á LUnga 2011, stendur vikuna 10. – 16. júlí  

„Soirée“ – Listrænn eftirmiðdagur í Norðfirði

Ásdís Sif Gunnarsdóttir & Ragnar Kjartansson ásamt gestum Rauða torgið 25. júní @16:00 – 18:00 Listrænn eftirmiðdagur í Norðfirði, „Soirée“ Skemmtidagskrá með tónlist, söng og gjörningum Ásdís Sif Gunnarsdóttir og…

Vertíð

Dagskrá 17 júní/June Seyðisfjörður Ráðhildur Ingadóttir Baðstofa / rythmar Angró, Hafnargötu 37 @17:00 Sýning og uppákomur / exhibition and events Lýkur 1 ágúst/untill 1 August 21 júní/June Seyðisfjörður Carl Boutard…

Það eru þeir sem skapa okkur

Bókasafn Skaftfells / Vesturveggur, 18. apríl 2011 Það eru þeir sem skapa okkur/They are the Ones that Make Us er hljóðverk sem byggist á þrem smásögum sem listamaðurinn hefur samið…

Streitishvarf, Austurland

Vesturveggur, 18. apríl 2011 Í gerningaverkum sínum og myndbandsverkum fást listamennirnir gjarnan við sambandið sín á milli sem samverkamann og samband þeirra við umhverfið. Verk þeirra eru oft absúrd og…

Beauty of the Car Accident – Non Grata gerningur

Beauty of the Car Accident Non Grata Bókabúðin – verkefnarými Gerningurinn á sér stað laugardaginn 2. apríl kl. 16:00 – 16:30 Eistnensku gerningalistamennirnir í Non Grata eru framlag Skaftfells til…

Sjón-hljómleikar

Sjón-hljómleikar í Herðubreiðar bíói, Seyðisfirði Sunnudaginn 20. febrúar kl. 16:00 Listamennirnir Konrad Korabiewski og Litten kynna hljóð/bókverkið ‘Påvirket Som Kun Et Menneske Kan Være’ á tónleikum þar sem raftónlist og…

Sýningum lýkur föstudaginn 4. febrúar

Sýningum lýkur föstudaginn 4. febrúar Björn Roth Aðalsalur Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Hann starfaði náið með föður sínum, Dieter Roth, á árunum 1978 til 1998 er Dieter lést.…

Sýningar og viðburðir 2010

Aðalsýningarsalur Hand Traffic in the Box Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Claus Haxholm Jensen Katrin Caspar Loji Höskuldsson Ragnhildur Jóhannsdóttir Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Tulinius Solveig Thoroddsen Þórarinn Ingi…

Laust pláss í gestavinnustofu: Janúar 2011

Vegna óvæntra forfalla er laust pláss í gestavinnustofunni Járnhúsinu í janúar 2011 Þeir listamenn sem ekki eru á biðslista þurfa að senda inn ferilskrá og nokkrar myndir af verkum eða…

Leiguhúsnæði fyrir listamenn

Norskt timburhús með sögu, sál og sharma í miðbæ Seyðisfjarðar. Húsið er tveggja hæða norskt timburhús reist á velmektarárum kaupstaðarins (1902) Það er 80 fermetrar að grunnfleti Á  götuhæð er…

Leiðsögn og spjall um myndlist í september

Leiðsögn og spjall um myndlist Í tilefni af sýningu Birgis Andréssonar, Tuma Magnússonar og Roman Signer mun Skaftfell bjóða uppá leiðsögn og almennt spjall um myndlist fyrir hópa af öllum…

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofur 2011

Gestavinnustofur Skaftfells 2011 Opið fyrir umsóknir til 1. september 2010 Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum í gestavinnustofur á árinu 2011. Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að…

Heimsóknir í Geirahús

Núna stendur yfir unaðsleg sýning á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Skaftfell hefur rekið lítið safn um hann allt frá því hann lést árið 1999. Geirahús er til sýnis fyrir gesti…

LungA 2010 auglýsir eftir umsóknum

Hönnuðir, hljómsveitir og listamenn sem vilja koma fram á LungA 2010 gefst hér með tækifæri á að sækja um. LungA verður haldin á Seyðisfirði dagana 12. – 18. Júlí 2010.…

Nýtt ár 2010

Þá er hafið nýtt starfsár í Skaftfelli. Hér ríkir gleðin ein og dagskrá ársins ástæða tilhlökkunar. Skaftfell mun á árinu auka enn við hlutverk sitt í fræðslumálum, taka á móti…

Sýningar og viðburðir 2009

Kippuhringur Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Bergdís H. Guðvarðardóttir E. Silfá H. Þorgrímsdóttir Haraldur Sigmundsson Kolbrún Ýr Einarsdóttir Malina Cailean Marie-Louise Andersson Steven Ladouceur Una Baldvinsdóttir The Thirteenth…

Hugmyndavinna og endurvinnsla efnis

Eftirfarandi ljósmyndir eru frá Eskifirði, skólaárið 2009-2010, þegar unnið var að hugmyndavinnu og endurvinnslu efnis í myndlist og sköpun.    

Óskað eftir umsóknum fyrir 700.is hreindýraland

Skilaboð frá 700.is – vinsamlegast farið á www.700.is til að fá frekari upplýsingar eða hafið samband við kscheving@gmail.com 700IS Hreindýraland –  Alþjóðleg tilraunakvikmynda- og videóhátíð á Austurlandi. Tekið verður við…

Dagskrá haustsins er komin á netið

Haustdagskrá Skaftfells 2009 26. september Opnun á sýningu Ólafs Þórðarsonar. Vesturveggurinn. Opnun á sýningu á myndverkum úr steinum úr náttúru Íslands eftir Ingvald Röngnvaldsson. Bókabúðin – Verkefnarými. 10. október Opnun…

Opin vinnustofa

20.07.09 – 02.09.09 Bókabúðin – Verkefnarými Skaftfells Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí…

Hönnunar og hugmyndasamkeppni fyrir börn

Hönnunar- og hugmyndasamkeppni Stefnt er að því að halda Barnalistahátíð í Reykjavík 2010. Hátíðin er hátíð barna og þeirra sem þykir vænt um börn. Hún er hátíð þar sem börn…

Leitað að listamönnum til að taka þátt…

Dear Artist, CALL FOR PARTICIPATION REYKJAVIK 24 x 1 minute video’s in Reykjavik The One Minutes Foundation Amsterdam, Holland Doc/VPRO World Expo Shanghai China 2010, Architecture Biennial Rotterdam 2009 Artists…

Mánudagurinn 25. maí 2009

Um helgina opnaði Ólöf Björk Bragadóttir sýningu á myndum sem hún málaði undir áhrifum af sonnettusveig eftir eiginmanninn, Sigurð Ingólfsson. Sonnettusveigurinn fjallar um ástaratlot manns og konu og er hin…

NÝ SÍÐA!

Við getum vart hamið okkur af gleði yfir nýju heimasíðunni. Vonandi er hún góð og skilvirk, ef þið hafið einhverjar gagnlegar ábendingar þá endilega sendið þær á skaftfell@archive.skaftfell.is. Og takið…

Sýningar og viðburðir 2008

Íslensk myndlist – 100 ár í hnotskurn Fræðslusýning unnin með Listasafni Íslands Þórarinn B. Þorláksson Freymóður Jóhannsson Snorri Arinbjarnar Jón Stefánsson Karl Kvaran Jón Engilberts Kristján Davíðsson Nína Tryggvadóttir Erró…

Fræðakistillinn

Fræðsluverkefni fyrir grunnskóla Austurlands, 2008-2009 Fræðakistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands og er jafnt liður í safnakennslu Tækniminjasafnsins og fræðslustarfi Skaftfells. Um er að ræða farandverkefni fyrir eldri bekki…

Sýningar og viðburðir 2007

El Grillo Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Christelle Concho Harpa Dögg Kjartansdóttir Inga Martel Irene Ósk Bermudez James Greenway Nika Kupyrova Sigurrós Svava Ólafsdóttir Vilborg Bjarkadóttir Þórunn Maggý…

LISTMUNAUPPBOÐ SKAFTFELLS

Listmunauppboð Skaftfells MenningarmiðstöðvarFöstudaginn 17. febrúar klukkan 16:00 verður listmunauppboð í versluninni LIBORIUS á Mýrargötu. Verkin verða til sýnis frá og með föstudeginum 9.febrúar ********************** Skaftfell Menningarmiðstöð á Seyðisfirði heldur listmuna…

Sýningar og viðburðir 2006

Gæðingarnir: listamannaspjall Samstarf við Nýlistasafnið Amalia Pica Geirþrúður Hjörvar Tine Meltzer Mieke van de Voort Sleikjótindar Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Eva Thebert-Khaliba Guðmundur Arnar Guðmundsson Gunnar Helgi…

Framkvæmdir í Skaftfelli !

Nú standa yfir framkvæmdir í Bistrói Skaftfells sem miðar að því að ná löglegri lofthæð svo aftur megi töfra fram dýrindis máltíðir fyrir gesti og gangandi. Framkvæmdum lýkur í byrjun…

Sýningar og viðburðir 2005

Austrumu kontakts Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Heiða Harðardóttir Hye Joung Park Karl Ómarsson María Kjartansdóttir Ólöf Helga Helgadóttir Sunna Guðmundsdóttir Ilze Zaceste Zile Davidsone UMBROT – cold…