Skaftfell býður hjartanlega velkomna Dianne Bos, ljósmyndara frá Calgary í Kanada og nýjasta gestalistamanninn í samvinnu við Ströndin Studio. Dianne er þekkt fyrir myndir sem hún tekur með gatvörpu og mun stýra vinnustofum við Ströndina um óhefðbundin ljósmyndunarferli, sem eru hluti af hinum mánaðarlöngu Ljósmyndunardögum á Seyðisfirði, sem Ströndin Studio hefur skipulagt.
Fréttir
Velkomin listakona Karen Stentaford [EN]
Skaftfell welcomes visiting artist Karen Stentaford in a residency co-sponsored by Skaftfell and Ströndin Studio. Karen is an artist and educator from Atlantic Canada, based within the greater territory of Mi’kma’ki. A specialist in large format photography and wet plate technique, Karen works in a variety of photographic-based media, exploring notions of place, belonging, and memory in her work. At Ströndin, Karen will be leading a 2.5-day workshop in collodion tintypes under the title „The Original Instant.“ The workshop coincides with the annual World Wet Plate Day, on May 7. For more information on the workshop, see @strondinstudio. Karen received an […]