Fréttir

Funded residency for Nordic and Baltic artists

THIS CALL IS NOW CLOSED This fully funded residency, made possible by the Nordic-Baltic Mobility Programme for Culture, will support one artist and one artist duo to participate in the…

TRIPTYKON innsetning eftir LungA skólan

Sunnudaginn 24. mars opnar LungA skólinn innsetningu í sýningarsal Skaftfell. Innsetningin er hluti af TRIPTYKON lokasýningu nemenda á listabraut sem fer fram á þremur mismunandi stöðum í bænum. Byrjað verður…

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening…

Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda

Skaftfell kynnir útvarpsþátt sem Frederik Heidemann framleiddi á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður í Skaftfelli: Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda Í þessum útvarpsþætti er grafist fyrir um tónlistarverk…

Bátur, setning, þriðjudagur

Sýningin ‘Bátur, setning, þriðjudagur’ er afrakstur tveggja vikna dvöl myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands á Seyðisfirði þar sem hópur nemenda á þriðja ári hafa unnið hörðum höndum undir leiðsögn Gunnhildar Hauksdóttur…

Listaháskólanemar opna myndlistarsýningu í Skaftfelli

Hópur þriðja árs myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands dvelja nú á Seyðisfirði og vinna hörðum höndum að sýningu sem opnar í Skaftfelli, Listamiðstöð Austurlands, föstudaginn 26. janúar kl 17.00. Þau dvelja á staðnum í tvær…

Vesturveggur – prentverk frá Seyðisfirði

Skaftfell kynnir nýja sýningu á Vesturvegg Skaftfell bistró: röð prentverka sem voru gerð síðastliðinn Mars þegar nemendur frá LHÍ dvöldu í Skaftfelli og unnu í prentverkstæðinu Prentverk Seyðisfjörður.

Celia Harrison nýr forstöðumaður

Celia Harrison hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Skaftfells, Listamiðstöð Austurlands. Hún tekur til starfa 1. janúar næstkomandi.  Celia hefur mikla reynslu og ástríðu fyrir list og hefur unnið sem listrænn…