SEYÐISFJARÐARMYNDIR
29 nóv 2008 – 01 feb 2009 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sjálfmenntaði listmálarinn Hjálmar Níelsson sýnir bæjar- og landslags glefsur í Bistrói Skaftfells.
29 nóv 2008 – 01 feb 2009 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sjálfmenntaði listmálarinn Hjálmar Níelsson sýnir bæjar- og landslags glefsur í Bistrói Skaftfells.
29 nóv 2008 – 01 feb 2009 Aðalsýningarsalur Guðmundur Oddur Magnússon hefur dvalist mikið á Seyðisfirði undanfarin ár. Hann hefur náð með myndum sínum að fanga listilega þá stórfenglegu stemningu…
Aðalsýningasalur 01 nóv 2008 – 23 nóv 2008 Transport er sýning tíu nemenda Konunglegu Listakademíunnar í Kaupmannahöfn, auk þriggja gestanemenda. Sýnendur eru flestir nemendur í deild Tuma Magnússonar við ademíuna.…
Aðalsýningasalur 04 okt 2008 – 26 okt 2008 Innblástur Marinu Rees, að tileinka sér lífræn efni og fyrirbæri, á rætur sínar að rekja til útstillinga safna á sýnishornum og hlutum.…
30 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL ,Hann titrar, fer svo að hristast. Hristist svo meira, skelfur og flytur ljóð og ræðu.”
30 ágú 2008 – 14 sep 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Síðustu daga ágústmánaðar hefur listamaðurinn Darri Lorenzen verið á vappi um Seyðisfjörð…
09 ágú 2008 – 26 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Fjórða sýning Sjónheyrnar verður opnuð á laugardaginn, þann 9. ágúst kl.17.00 en…
Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á…
19 júl 2008 – 06 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL Ólöf Helga Helgadóttir & Kira Kira opna sýningu á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells á Seyðisfirði, laugardaginn 19. júlí kl. 20:00.…
Önnur sýningin í sýningaröðinni SJÓNHEYRN á Vesturvegg Skaftfells verður opnuð kl.17.00 laugardaginn, 28. júní. Að þessu sinni eru það hljóðlistamaðurinn Nicholas Brittain og myndlistarmaðurinn Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sem leiða…
Sýningarstjóri er Guðmundur Oddur Magnússon. Næstkomandi laugardag kl 14.00 verður opnuð sumarsýning Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson. Sýningin nefnist „Hlíðar“. Kristleifur er fæddur í…
Gunnhildur Una Jónsdóttir og Hilmar Bjarnason ríða á vaðið í sýningaröðinni Sjónheyrn, sem verður á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells í sumar. Gunnhildur sýnir videóverkið IMMERSION frá 2007 með lesnum, enskum…
Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008. Sýningarstjóri er Björn Roth. Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru…
Sýningin er á vegum nemenda Listaháskóla Íslands í samstarfi við Dieter Roth akademíuna, Skaftfell og Tækniminjasafnið á Seyðisfirði og hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2000. Sýningin í ár ber…
Næstkomandi laugardag 12. janúar 2008 kl. 16.00 verður opnuð sýningin Íslensk myndlist – hundrað ár í hnotskurn. Sýningin er unnin í samvinnu við Listasafn Íslands og spannar tímabilið 1902-2004 í…