NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og einangrun. Fíngerðar teikningarnar, unnar á…

Björn Roth

Laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 16:00 opnar Björn Roth sýningu á verkum sínum í aðalsal Skaftfells. Björn sýnir ný málverk. Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Björn stundaði nám við…

Rithöfundalestin 2010

Bragi Ólafsson Sigrún Pálsdóttir Kristín Steinsdóttir Ævar Örn Jósepsson Elísabet Brynhildardóttir/Anna Ingólfsdóttir

Listamannaspjall #3

Ethan Hayes-Chute og Magone Sarkovska sýna myndir og spjalla um eigin verk. Ethan og Magone eru bæði gestalistamenn í Skaftfelli fram til áramóta. Gerum ráð fyrir að byrja 12:05 og…

Listamannaspjall #2 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Föstudaginn 8. október kl. 17:00 verður haldið listamannaspjall í aðalsal Skaftfells þar sem gestalistamenn Skaftfells og Skriðuklausturs fjalla um verk sín og vinnuaðferðir í máli og myndum. Jafnframt opna tvær…

Listamannaspjall #1 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Gestalistamenn septembermánuðar, þau Lina Jaros, Geir Mosed & Jens Reichert bjóða til listamannaspjalls í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi föstudaginn 10. september kl. 17:00 þau munu halda stutt erindi um…

Hildur og Thelma

Hildur Björk Yeoman & Thelma Björk Jónsdóttir 10.08.10 – 18.08.10 Bókabúðin – verkefnarými Fatahönnuðirnir Hildur og Thelma opna sýningu á verkum sínum í gluggum bókabúðarinnar þriðjudaginn 10. ágúst kl. 17:00.…

Harmonie

15.07.10 – 28.07.10 Bókabúðin – verkefnarými Í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells sýna Baldur Geir Bragason og Þórunn Eva Hallsdóttir innsettningu unna sérstaklega fyrir rýmið. Þau eru bæði með BA gráðu…

Færi

15.07.10 – 10.08.10 Vesturveggurinn Á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells sýna Kristín Rúnarsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir. Kristín og Þorgerður eru gestalistamenn í Skaftfelli í júlí mánuði. Þær hafa báðar unnið að…

Birgir Andrésson, Tumi Magnússon og Roman Signer

Svissneski listamaðurinn Roman Signer hefur á undanförnum árum tengst Íslandi með ýmsum hætti, bæði sýnt verk sín hér á landi en einnig unnið með íslenskum listamönnum. Þar á meðal eru…

Geiri – ljósmyndir

Á Vesturveggnum mun fara í gang sýning á ljósmyndum eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Emilsson. Sýningin Geiri, líf og list Ásgeirs Emilssonar hefur nú staðið yfir í aðalsal Skaftfells í rúman mánuð.…

Tóti Ripper

17.06.10 Bókabúðin – Verkefnarými Í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells mun Seyðfirðingurinn Tóti Ripper sýna málverk sem hann hefur unnið á síðustu misserum. Tóti er mörgum kunnur en þó ekki sem…

Stuttmyndir og stop – motion

03.06.10 – 14.06.10 Vesturveggurinn Stuttmyndir: Flugan Raspútín & Dr. Hrollur Nemendur úr efstu bekkjum skólans sóttu námskeið í vetur hjá kvikmyndagerðamanninum Kára Gunnlaugssyni. Á námskeiðinu kynntu nemendurnir sér hina ýmsu…

GEIRI – Líf og list Ásgeirs Emilssonar

Það er okkur sannur heiður að kynna sýningu á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Alþýðulistamaðurinn Ásgeir Jón Emilsson var fæddur 1931 að Hátúni við Seyðisfjörð. Geiri, eins og hann var ávallt kallaður,…

Hús úr gleri

10.05.10 – 30.05.10 Bókabúðin – verkefnarými Sería blandaðra ljósmynda sem kanna samband fjögurra ólíkra staða í Bandaríkjunum, uppbyggingu og hugmyndaheim þeirra. Hið þekkta „Glass House“, verk Philip Johnson er sýnt…

Triology

10.05.10 – 30.05.10 Vesturveggurinn Þrjár myndir um íslensk áhrif og klisjur. Hversdagslegir hlutir minna á jarðhræringar og hegðun náttúrunnar í smækkaðri mynd. Umbreyting dags og nætur, þoku og jarðhræringa er…

Hérna niðri

22.04.10 – 09.05.10 Kristín Helga er gestalistamaður Skaftfells í Apríl. Hún sýnir myndbandsverk á Vesturveggnum.

HAND TRAFFIC IN THE BOX

Sýningin Hand Traffic In The Box mun opna í Skaftfelli – miðstöð myndlistar á Austurlandi laugardaginn 6. mars kl. 18:00. Einu sinni á ári fá útvaldir listaskólanemar tækifæri til að…

Ekkert nýtt undir sólinni

21.02.10 – 14.03.10 Vesturveggurinn Sýningin opnar sunnudaginn 21. febrúar kl. 16:00 Fimm listamenn frá Skotlandi hafa haldið úti rannsóknarbloggi síðasta mánuðinn hvar þeir hafa safnað upplýsingum um allt það sem…