Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2015

Iðunn Steinsdóttir, Jón Gnarr, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Smári Geirsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Ásgeir hvítaskáld, Davíð Þór,…

Tár Zeusar og miðils gjörningur

Sænska myndlistar- og kvikmyndagerðarkonan Linda Persson dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum Skaftfells í annað sinn. Throughout my practice language has played a central role. What interests me in language is…

Hvað er svona merkilegt við það? í Herðubreið

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma…

Atlandshafs tvíæringur: ósögð saga

For thousands of years the ocean was defining the limits of the known world. For centuries it has inspired people to overcome the impossible. Today the ocean is connecting nations…

Netútsending

Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið.  Nánar um verkefnið Artists as…

Hérna

  Óhætt er að segja að hið séríslenska hikorð „hérna“ hjálpi manni að finna aftur þráðinn þegar maður tapar honum stundarkorn í samtali og frásögn. Sænska listakonan Victoria Brännström opnar…

Listamannaspjall #24

Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt…

Þögull göngutúr – jurtasafn

Komið með í þögulan göngutúr! Laugardaginn 3. okt kl. 11:00 og15:00, hefst við Bókabúðina-verkefnarými. Í þögulum göngutúr söfnum við síðustu plöntum haustsins á Seyðisfirði til að búa til tilraunakennt jurtasafn.…

Local/Focal/Fluctuant

Föstudaginn 25. sept, kl. 19:30 – 22.00 Bókabúðin-verkefnarými Seyðisfjörður býr yfir alþjóðlegri tengingu við umheiminn. Gríska listateymið Campus Novel rannsakar þennan hafnarbæ á Austurlandi í samhengi við almenna ímynd um…

Seyðisfjörður Suite

Aðeins eina kvöldstund ! Opnun þriðjudaginn 16. sept from 18-20 í Bókabúðinni-verkefnarými Seyðisfjörður Suite er sería með níu myndum teiknaðar með blýi, silfri og krít á vindpappa. Verkin urðu til…

RIFF – Kvikmyndahátíð á Austurlandi

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, Djúpavogshrepp og Vopnafjarðarhrepp opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Til sýnis verður úrval íslenskra stuttmynda í Bistróinu, fimmtudaginn 28. jan, aðgangseyrir er…

Eyborg Guðmundsdóttir & Eygló Harðardóttir

Sýningarsalur, 31. október 2015 – 13. febrúar 2016 Sýningarstjóri Gavin Morrison Eyborg Guðmundsdóttir (f. 1924 – d. 1977) og Eygló Harðardóttir (f. 1964) eru listamenn af mismunandi kynslóðum. Verk beggja eru…

Frontiers of Solitude – Kynning listamanna og umræður

Um þessar mundir stendur yfir íslenski hluti alþjóðlega samstarfsverkefnisins Frontiers of Solitude. Hópur listamanna hefur ferðast um og kynnt sér ónýttar auðlindir sem búa yfir endurnýjanlegum orkugjafa, vatn, gufa og…

Fyrirlestur – Frontiers of Solitude

Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson mun halda fyrirlestur í Herðubreið, í tengslum við alþjóðlega samstarfsverkefnið Frontiers of Solitude. Markús mun kynna íslenska listamenn og sýningar allt frá 1971 sem hverfast um…

Stigi

Fimmtudaginn 13. ágúst munu sænsku systurnar Gerd Aurell, myndlistarmaður, og Karin Aurell, tónskáld, flytja sjón- og hljóðrænna samstarfsverkefnið Stigi í Bókabúðinni verkefnarými. Allir velkomnir! Systurnar hafa undanfarin ár unnið með…

Listamannaspjall # 23

Þriðjudaginn 4. ágúst býður Skaftfell upp á listmannaspjall á þriðju hæð Skaftfells. Listamennirnir Gerd Aurell, Jenny Brockmann, Richard Merrill Höglund og Karena Nomi (en þau eru hluti af listamannateymi ásamt Peter…

Myndbandsverk úr Raunverulegt líf

Herðubreið – bíósalur Í tengslum við sýninguna Raunverulegt líf sem stendur yfir í sýningarsal Skaftfells verða sýnd tvö myndbandsverk laugardaginn 20. júní kl. 20:00 í Herðubreið, bíósal. My Dreams Are…

Landslag hjartans

Sýningarstjóri Þórunn Eymundardóttir Þráin eftir því að tilheyra, að sjá og skilja sjálfan sig er öllum mönnum sameiginlegt. Það umhverfi sem einstaklingurinn vex úr grasi í verður óhjákvæmilega stór partur…

denatured, 26-28 júní

Í Bókabúðinni-verkefnarými 26-28 júní, 2015 Í tengslum við 120 ára afmælishöld Seyðisfjarðarkaupstaðar mun breski gestalistamaðurinn David Edward Allen sýna nýleg verk í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýning opnar föstudaginn 26. júní kl. 17:00,…

Geirahús – opið hús

Undanfarin misseri hefur Skaftfell, í samvinnu við Tækniminjasafnið og með aðstoð marga einstaklinga, unnið að rannsóknum og endurbótum á Geirahúsi. Verkinu er ekki lokið en gestum gefst kostur á að kíkja…

Samsöngur fyrir börn í Tvísöng

Sunnudaginn 28. júní kl. 15:00 verður efnt til samsöngs fyrir börn í hljóðskúlptúrnum Tvísöng, eftir Lukas Kühne, sem er staðsettur í Þófunum rétt fyrir ofan Seyðisfjarðarkaupstað. Arna Magnúsdóttir ætlar að…

The Spaghetti Incident

3. – 5. júlí 18:00-21:00 í Bókabúðinni-verkefnarými Sýningin The Spaghetti Incident er einnar rásar myndbands innsetning sem er unnin úr frá aðferðum átakamálverksins (e. action painting) og plötukápu Guns N’…

Ingólfur Arnarsson, Þuríður Rós Sigurþórsdóttir

Sýningarstjóri Gavin Morrison Listamennirnir Ingólfur Arnarsson (f. 1956) og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir (f.1975) virðast við fyrstu sýn nota ólíkar leiðir í listsköpun sinni. Stefnumót verkanna sem hér eru til sýnis…

Islandia en Islandia

19.-22. ágúst í Bókabúðinni-verkefnarými Verkefnið Islandia en Islandia miðar að því að skapa samtal við listamenn búsetta á Seyðisfirði og ræða hugmyndina um smærri vinnustofur. Listamönnum verður boðið upp á örlistamannadvöl Bókabúðinni, eða við…

Island Iceland Offshore Project

Bókabúðin-verkefnarými Opnun miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:00 Við, fimmtán manna hópur listamanna, hönnuða, rithöfunda og tónlistamanna, vorum svo lánsöm að fá að dvelja tímabundið yfir rigningasumarið í Nielsenshúsi á Seyðisfirði.…

Sagas

Saturday night May 30th. at 21:00 current artist-in-residence at Skaftfell Francesco Bertelé will present the video performance Sagas connected to his current project and exhibition at the Bookshop – projectspace;…

Inní, ofaní og undir

Ungi Seyðfirðingurinn, Aron Fannar Skarphéðinsson, sýnir eigin ljósmyndir á Vesturvegg í Bistró Skaftfells. Í myndum sínum dregur Aron Fannar fram ólíklegustu sjónarhorn á hlutum sem finna má í hversdagslegu umhverfi…

Konungur norðursins

Í ár unnu nemendur í 2.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla með þema hátíðarinnar List án landamæra á Austurlandi “hreindýr”. Þau fengu til sín Ólaf Örn Pétursson hreindýraleiðsögumann sem upplýsti þau um…

Listamannaspjall #22

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými. Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem…

Guha

Opnun fimmtudaginn 28. maí 2015 kl. 18:30 í Bókabúðinni – verkefnarými Einnig opið föstudaginn 29. maí 16:30-20:00. “Bulging with silence nature’s things are; they stand in front of us as…

Breaking the frame

Sem hluti af Sequences VII mun Skaftfell sýna nýju heimildarmyndina Breaking the frame um heiðurslistamann hátíðarinnar Carolee Schneemann (1939). Schneemann er ein af framsæknustu myndlistarmönnum samtímans og í hópi þeirra…

Raunverulegt líf

Sýningarstjóri Gavin Morrison …as though literature, theatre, deceit, infidelity, hypocrisy, infelicity, parasitism, and the simulation of real life were not part of real life!* Þessi sýning fjallar um líf raunverulegs…

KYNNING

Föstudag – sunnudag, 27. -29. mars,  í Bókabúðinni-verkefnarými Á sýningunni KYNNING  gefur að líta afrakstur eftir tveggja mánaða vinnudvöl á Seyðisfirði. Verið velkominn á opnunina föstudaginn 27. mars kl. 20:00.…

Græna hinum megin – videó listahátíð

Herðubreið – bíósalur Miðvikudag 25. mars kl. 20:00. (109 mín.) Grænna hinum megin er farands videó listahátíð stofnuð að frumkvæði listamannsins Clemens Wilhelm í Berlín árið 2011. Að þessu sinni…

No time to look through the mountains?

Bókabúðin-verkefnarými  Laugardag og sunnudag 7.-8. mars frá kl. 18:30 og frameftir No time to look through the mountains? er staðbundið verkefni eftir Effrosyni Kontogeorgou (GR) sem er unnið sérstaklega fyrir Bókabúðina –…

SUM

Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt skrifstofupláss í Kaupmannahöfn. Í öruggu…

Still Ruins, Moving Stones

Myndbandsverkið „Still Ruins, Moving Stones“ eftir kanadísku myndlistarkonuna Jessica Auer er sýnt á hverju kvöldi í glugga Bókabúðinar-verkefnarými  frá fimmtudeginum 22. jan til fimmtudagsins 29. jan. Four hundred years after settling…

Tuttugu og fjórir / Sjö

Jafnvægið milli uppgjafar og endurnýjunar virkar sem rythmískur umbreytir frá ljósi yfir í myrkur. Í birtu eru uppi afhjúpandi aðstæður þar sem stöðugt er krafist framleiðni og afkasta. Myrkrið veitir…