Woelkenwoelkenstad

Woelkenwoelkenstad er langtímaverkefni þar sem Fredie Beckmans smíðar fuglabúr sem vísa til leikrits Aristófanear um fuglana. Þetta er saga um hvernig fólk í fyrstu fórnar mat til guðanna, en síðar…

Bókmenntakynning

Rithöfundarnir Sigrún Eldjárn, Guðmundur Andri Thorsson og Sjón lesa upp úr verkum sínum. Magnús Skúlason sem er einn þriggja ritstjóra ,, Af Norskum rótum” kynnir bókina. Magnús Skúlason er arkitekt…

Skissur og pastelmyndir

Listamaðurinn sýnir skissur, olíu- og pastelmyndir unnar á tímabilinu 1990-2003   Garðar Eymundsson fæddist 29. júní 1926 í Baldurshaga á Seyðisfirði. Hann hefur málað og búið til myndir frá því…

Fjaðrir – Feathers

Sýningin var sett upp í gamalli síldarverksmiðju sem gengur undir nafninu Gamla Norðursíld á Seyðisfirði. Síldarverksmiðja þessi þjónaði sem vinnustofa hennar þær vikur sem hún dvaldi hér. Fjallahringurinn sem er…

Snjóform

Hreyfi- og hljóðmyndaverkið Snjóform er eitt sex verka úr myndröðinni Hreyfimyndir af landi og er unnið í samstarfi við Dag Kára Pétursson sem semur tónlistina. Flytjendur ásamt honum eru Orri…

Vesturveggurinn 2003

Gallerí í Bistrói Skaftfells Sýningarstjóri: Daníel Björnsson Ingirafn Steinarsson – space eitt og space tvö 19. júlí – 7. ágúst 2003 Ólöf Arnalds – Eins manns hljóð 5. júlí –…

40 sýningar á 40 stöðum

Þessi sýningaröð er haldin í tilefni af fertugsafmæli listamannsins og eins og nafn sýningarinnar segir til opnar ný sýning á nýjum stað á degi hverjum víðs vegar um heiminn. 19.júlí…

Fogelvlug

Á gólfi sýningarsalsins liggja tvö stór kort, annað er landakort sem nær frá Rússlandi til Íran og hitt er fuglakort. Yfir kortin og mikinn hluta gólfsins liggur stórt net í…

AKUSTINEN ESTETIIKKA

Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og kennari: Björn Roth.