Rithöfundalestin 2006

02 des 2006 Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn“ í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN…

FRAMKÖLLUN

EILÍFÐARMÁL UM SÝNINGU HARALDAR JÓNSSONAR Í SKAFTFELLI Eilífðin hefur löngum auglýst sjálfa sig með myndmálinu. Og frá því spekingar byrjuðu að tala hefur þeim verið tíðrætt um löngun manneskjunnar til…

40 verk eftir 36 listamenn

28 okt 2006 – 25 nóv 2006 Aðalsýningarsalur Verkin eru sérlega fjölbreitt og þar ættu allir að finna eithvað við sitt hæfi. Á sýningunni má finna verk eftir helstu kanónur…

ÉG MISSTI NÆSTUM VITIÐ / LOST MY HEAD

07 okt 2006 – 31 des 2006 Vesturveggur Bjargey sýnir vinnuteikningar frá gerð myndbandsverksins „Ég missti næstum vitið“ sem sýnt hefur verið víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Sýningi…

IT WILL NEVER BE THE SAME

02 sep 2006 – 21 sep 2006 Vesturveggur Laugardaginn 2. september 2006 kl: 17:00 opnuðu þeir kumpánar Kristján og Pétur sýningu sína: It will never be the same Þegar spennan…

ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS

26 ágú 2006 – 22 sep 2006 Aðalsýningasalur Laugardaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00 opna Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert sýningu sína ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS  í…

VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA / THE VIKING SINGS SONGS

12 ágú 2006 – 27 ágú 2006 Vesturveggur Arnfinnur Amazeen og Gunnar Már Pétursson opna sýninguna VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 12 ágúst kl 17 Víkingurinn…

SEY SEY SEY; HÖFUÐ, KRIKAR, KLOF OG TÆR

24 júl 2006 – 10 ágú 2006 Vesturveggur Hún átti afmæli þann dag og hann kokkaði ber, alsber. Þetta er annars ekki neitt frá Bjarna hendi en Hildigunnur meinar allt sem…

STRAIGHT OUTTA SKAFTFELL

08 júl 2006 – 22 júl 2006 Vesturveggur SEYÐISFJÖRÐUR-BREIÐHOLT-BREIÐISFJÖRÐUR MENNINGARMIÐSTÖÐiN SKAFTFELL KYNNIR: “Straight out of Skaftfell” –gallerí Vesturveggur -OH YEAH! Þið heyrðuð rétt. Laugardaginn 8. Júlí kl 17:00 opna Blaldur…

BLOBBY

24 jún 2006 – 07 júl 2006 Vesturveggur Ragnar Jónasson og Sólveig Einarsdóttir opna sýninguna Blobby á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 24. júní kl. 17. Á sýningunni leitast þau við…

Sigurður og Kristján Guðmundssynir

10 jún 2006 – 19 ágú 2006 Aðalsýningasalur Þeir Bræður, Sigurður Guðmundsson og Kristján Guðmundson eru listunnendum að góðu kunnir en þeir voru báðir meðal forsprakka SÚM-hreyfingarinnar, þegar íslenskir listamenn…

AH!

08 jún 2006 – 21 jún 2006 Vesturveggur Sýning harnar Harðardóttir og Rakelar Gunnarsdóttur „AH!“ Opnar fimmtudaginn 8. júní 2006 kl 17:00 Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga Vesturveggjarins…

Gæðingarnir – listamannaspjall

16. maí 2006 Þriðjudaginn 16. maí  kl. 15:00 til 18:00 mun hópur listamanna standa fyrir spjalli í Skaftfelli, menningarmiðstöð. Hópurinn er framlag Nýlistasafnsins til listahátíðar 2006 og mun sýningarstjórinn Amaia…

SLEIKJÓTINDAR

Vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Þátttakendur vinnustofunnar eru sex útskriftarnemendur frá myndlistardeild LHÍ og fjórir erlendir listnemar frá…

Tangó tónleikar

11 mar 2006 Næstkomandi laugardag verða Tangó tónleikar í Skaftfelli.  Tónleikarnir verða í aðalsýningarsal Skaftfells þar sem nemar Listaháskólans hafa hreiðrað um sig.  Gestum gefst tækifæri til að hlýða á…