Rithöfundavaka í upphafi aðventu
01 des 2007 Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þráinn Bertelsson – Englar dauðans Jón Kalman Stefánsson –…
01 des 2007 Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þráinn Bertelsson – Englar dauðans Jón Kalman Stefánsson –…
01 des 2007 – 31 des 2007 Aðalsýningarsalur Fjölmargir íslenskir listamenn eiga verk á sýningunni en hún gefur góða mynd af nálgun myndlistarmanna við bókaformið.
17 nóv 2007 – 31 des 2007 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sýning á myndverkum seyðfirskra listamanna, leikinna og lærðra stendur yfir á Vesturvegg Skaftfells frá 17. nóvember til áramóta. Þórunn Eymundardóttir…
01 sep 2007 – 15 sep 2007 Vesturveggurinn Myndlistarmennirnir Helgi Örn Pétursson og Þórunn Eymundardóttir ljúka sýningarröð sumarsins með sýningunni MECONIUM BROT. Á sýningunni mun Helgi Örn sýna nýjar teikningar…
11 ágú 2007 – 11 nóv 2007 Aðalsýningarsalur Erla Þórarinsdóttir “Sameign; opinber rými frá nýlendu- og sjálfstæðistíma” Verkið samanstendur af 6 málverkum af grunnflötum opinberra bygginga í Reykjavík, máluð í…
09 ágú 2007 – 30 ágú 2007 Vesturveggur Hildur og BJ Nilsen hafa unnið töluvert saman síðustu ár og hafa þau leikið saman á tónleikum víðs vegar um Evrópu. Nú…
21 júl 2007 – 07 ágú 2007 Vesturveggur ‘Soundgame’ is an installation which plays on the dual characteristics of its components. The sculptural objects encourage interaction. The interaction results in…
07 júl 2007 – 04 ágú 2007 Aðalsýningasalur Ég vil helst vinna á óskilgreindu svæði. Þar eru möguleikarnir, efinn, áhættan, og spenningurinn. Forvitnin leiðir mann áfram og efinn ögrar manni.…
16 jún 2007 – 04 júl 2007 Vesturveggur – Orustan um Gettysbourg, Streets of Bakersfield að eilÃfu – Laugardaginn 16. júnà kl. 21:00 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of…
19 maí 2007 – 23 jún 2007 Aðalsýningarsalur Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi annaðhvort jarðarskika eða bátshlut. Myndlistarmennirnir Jón Garðar Henrysson, Þórarinn Blöndal og Finnur Arnar…
19 maí 2007 – 14 jún 2007 Vesturveggur Listamennirnir hefja sýningarröð ársins á Vesturveggnum 2007. Sýningarröðin einkennist af listamönnum er vinna jöfnum höndum í myndlist og tónlist. Dúett listamannanna EVIL MADNESS…
Vorboðinn ljúfi birtist á Seyðisfirði út úr sjómuggunni fimmtudaginn 1. mars. Dieter Roth Akademían með nemendum frá Listaháskóla Íslands og erlendum gestanemum hreiðrar um sig í Skaftfelli, Menningarmiðstöð á Seyðisfirði.…
15 feb 2007 – 18 mar 2007 Vesturveggur Bjarki Bragson dvaldi í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúnna er unnið á Austurlandi. Bílaleiga Akureyrar styrkti gerð verkefnisins. Verkið…
13 jan 2007 – 31 jan 2007 Vesturvegg Beinin mín brotin er innsetning sem samanstendur m.a. af ljósmyndum, vídeóverki og texta. beinin mín buguð beinin mín brotin beinin mín bogin,…
16 maí 2006 – 05 jún 2006 Aðalsýningasalur Vegna óviðráðanlegra orsaka Féll uppboðssýning Skaftfells sem áætluð var 6. Maí síðastliðinn niður. Skaftfell deyr þó ekki ráðalaust og hefur ákveðið, á…