Listamannaspjall á Egilsstöðum
Þann 27. nóvember fóru gestalistamenn Skaftfells, Linda Persson og Liam Sprod, til Egilsstaða og heimsóttu nemendur á listnámsbraut í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Linda og Liam héldu kynningu á samstarfi sínu…
Þann 27. nóvember fóru gestalistamenn Skaftfells, Linda Persson og Liam Sprod, til Egilsstaða og heimsóttu nemendur á listnámsbraut í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Linda og Liam héldu kynningu á samstarfi sínu…
Laugardaginn 24. nóvember Kl. 16:00 Skaftfell Bistró Breski heimspekingurinn Liam Sprod gaf nýverið út bókina Nuclear Futurism. Hann mun halda kynningu á Skaftfell Bistró og ræða um snertifleti bókmennta og heimspeki.…
Laugardaginn 24. nóvember Kl. 15:00 Bókabúð-verkefnarými Linda Persson hefur gestalistamaður Skaftfells í október og nóvember, hún mun ljúka dvöl sinni á Seyðisfirði með því að sýna gjörninga í Bókabúðinni-verkefnarými. …
Á Vesturvegg eru til sýnis nýleg verk unnin af nemendum úr 7.-8. bekk í myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla. Verkefnið fól í sér að nemendur fundu efni í nærumhverfi, steina, plöntur, bein o.s.frv.…
Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa Kristín Ómarsdóttir, Milla…
Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast litum og myrkri. Hluti af Afturgöngunni 9. nóvember.
Í Draumahúsinu, gestavinnustofan Norðurgötu. 26. – 28. október 2012 Listamannatvíeykið, Hilde Skevik & Guro Gomo, mun bjóða gestum Í víking þrjú kvöld í röð, frá kl. 18:00 – 20:00 í…
Else Ploug Isaksen býður yður til að skoða verk í vinnslu næstkomandi sunnudag og mánudag, frá kl. 16:00 til 18:00. Else hefur dvalið á Hóli, gestavinnustofu Skaftfells, í október.
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Á Vesturvegg gefur að líta verkefni sem nemendur í 9. – 10. bekk gerðu á vorönn 2012.…
Í Bókabúðinni – verkefnarými munu gestalistamenn Skaftfells í september, Asle Lauvland Pettersen og Ditte Knus Tønnesen, vinna að verkefninu Twin City. Opin vinnustofa: – miðvikudag til laugardag, 19. – 22. sept,…
Miðvikudaginn 5. september 2012 verður útilistaverkið Tvísöngur opnað almenningi í Þófunum ofan við Seyðisfjarðarkaupstað. Verkið er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni Tvísöngs er járnbundin steinsteypa. Það samanstendur af fimm sambyggðum hvelfingum af…
10. – 31. ágúst 2012 Herðubreið / Reaction Intermediate Opnun og kynning á hljóðverkinu eftir Jens Reichert verður föstudaginn 10. ágúst kl. 15:30. Hugmyndin að hljóðverkinu Trying to teach Icelandic while…
23. ágúst – 20. september 2012 Vesturveggur / Reaction Intermediate Roger Döring mun opna tvær sýningar samtímis á Seyðisfirði næstkomandi fimmtudag. Á Vesturveggnum opnar sýningin „Extract of the Complete Works –…
Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur. Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri. Poppkorn fyrir alla og…
Föstudaginn 10. ágúst Skaftfell, aðalsýningarsalur Jens Reichert – kl. 15:30 Þýski listamaðurinn Jens Reichert byrjar á því að halda kynningu á verkum sínum, ásamt því að taka til sýningar nýjasta…
Sunnudaginn 5. ágúst kl. 20:00. Aðalsalur Skaftfells / Reaction Intermediate Sýndar verða nýjar eistneskar stuttmyndir, valdar og kynntar af Ülo og Heilika Pikkov. Dagskrá: BLOW/ 2007 / 8’ / pixillation…
Sunnudaginn 29. júlí kl. 14-18. Julia Martin býður gestum og gangandi á opna vinnustofu í Skaftfelli gestavinnustofu, Austurvegur 42, 3. hæð.
23. júlí – 8. ágúst Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Seyðisfjarðar arkíf – sjálfbærni og samfélag Listamannahópurinn Skæri Steinn Blað stendur fyrir tveggja vikna dagskrá í Bókabúðinni – verkefnarými. Fyrri vikan…
Tónlistargjörningur föstudaginn 6. júlí kl. 18:00 í Bókabúð-verkefnarými Tónlistargjörningurinn ART BOOK ORCHESTRA samanstendur af bókverkunum ‘Affected as only a human being can Be’, sem eru 10 talsins, og inniheldur hvert…
17.06.-27.06. Anna Anders hefur unnið með myndbandsmiðilinn síðan 1986. Hún byrjaði á að gera stuttmyndir en árið 1991 fór hún að skapa rýmisverk, s.s. vörpun, innsetningar og hluti. Verk Önnu…
17.06.-27.06. Verkefni Takeshi, Favourite Spots, byggist þá því að íbúi Seyðisfjarðar fara með hann og myndavélina hans á uppáhaldsstað sinn, í eða við bæinn. Í sameiningu taka þeir viðhafnar ljósmynd…
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Til að fagna skólaslitum verður haldin vorsýningum á völdum verkum nemenda í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýningin opnar sunnudaginn 10. júní…
Dagskrá PDF Boðið verður upp á 11 ólík verkefni eftir myndlista- og hljóðlistamenn. Dagskráin byggist á viðburðum, uppákomum, gjörningum, opnum vinnustofum, myndlistarsýningum og sýningum á myndbandsverkum. Verkefnin verða til…
Laugardaginn 28. apríl var útilistaverkið Sylt / Síld – eyja á eyju eftir listahópinn GV afhjúpað. Verkið er staðsett á landfyllingunni við höfnina á Seyðisfirði og er heilir 19 metrar á…
Laugardaginn 12. maí 2012, kl. 16, mun Frásagnasafnið opna á ný í aðalsýningarsal Skaftfells. Til sýnis verða nýjar frásagnir sem hafa bæst í safnið, ásamt eldri frásögnum, þar af 25…
Mánudaginn 19. mars kl. 14 Judy-Ann og Fernando dvelja í gestvinnustofum Skaftfells um þessar myndir. Þau munu ræða um verk sín næstkomandi mánudag kl. 14 í Skaftfelli. Við vekjum einnig…
Laugardaginn 7. apríl kl. 15 opnaði einkasýning Þórunnar Eymundardóttir á Vesturvegg. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmynda-klippimyndum, unnar á árunum 2011 – 2012. Ferilsskrá: Þórunn Eymundardóttir (f. 1979) Austurvegur 48…
Laugardaginn 25. febrúar kl. 16 opnar SKÁSKEGG Á VHS + CD Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns Roth, sem haldið er á Skaftfelli í samstarfi við Listaháskóla…
Myndlistarmennirnir Erwin van der Werve og Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir munu ræða um verk sín í Skaftfelli mánudaginn 20. febrúar kl. 14. Erwin og Solla eru gestalistamenn Skaftfells í febrúar. Þau…
Á föstudaginn kl. 17 -18 mun Marcellvs L. sýna brot úr myndbandsverkum sínum í aðalsal Skaftfells. Marcellvs L. hefur verið gestalistamaður Skaftfells í janúar. The work of Marcellvs L. consists…
Myndmenntahópur Skaftfells sýnir Bókverk eftir 7-8 bekk á Vesturveggnum í Skaftfelli Austurvegui 42, Seyðisfirði Fös. 13. – sun. 22 janúar 2012
Matt Jacobs, gestalistamaður í Skaftfelli, mun sýna ný listaverk í Bókabúðinni – verkefnarými. Opnar föstdaginn 13. jan kl. 19-21. Matt tekur á móti gestum til sunnudagins 15. jan. Verið velkomin/nn!…