Släden + Ljósaskipti
Laugardaginn 12. október 14:00 – sólsetur Släden Laugardaginn 12. október kl.14:00-17:00 mun sænski listamaðurinn Björn Olsson setja upp og sýna sleða og braut sem hann hannaði og smíðaði fyrir ljósmyndavél árið…
Laugardaginn 12. október 14:00 – sólsetur Släden Laugardaginn 12. október kl.14:00-17:00 mun sænski listamaðurinn Björn Olsson setja upp og sýna sleða og braut sem hann hannaði og smíðaði fyrir ljósmyndavél árið…
Radiotelegraph er hljóð- og sjónviti sem er varpað með lág-vatta einkasendi á Seyðisfirði, í kringum 107.1 FM og samtímis á tilraunavettvanginum „Radius“ í Chicago, 88.9 FM. Útsendingin hefst við sólsetur…
Ljóðskáldið Sveinn Snorri Sveinsson les ljóð upp úr nýútkominni bók sinni „Laufin á regntrénu”. Upplesturinn fer fram í Bistróinu, að loknu tapaskvöldi.
Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði dagana 11. og 12. nóvember. Til sýnis verða fjórar heimildarmyndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500…
Um þessar mundir dvelja fimm listamenn í gestavinnustofum Skaftfells: Anna Friz frá Kanada, Åse Eg frá Danmörku, Björn Olsson, Helena Wikström og Gerd Aurell frá Svíþjóð. Hægt verður að kynna sér viðfangsefni og verk þeirra á listamannaspjalli föstudaginn, 20.…
Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengist ljósi, myrkri og skuggaleik í Bókabúð – verkefnarými.
Myndbandsverkið „Entrance” eftir þýsku listakonuna Önnu Anders var tekið upp á Seyðisfirði vorið 2012 og tóku fjölmargir íbúar þátt við gerð þess. Verkið verður sýnt helgina 15.-17. nóvember. „Entrance“ samanstendur…
13.09.13-17.09.13 Bókabúðin-verkefnarými Verkið Found eftir Paulu Prats er myndröð sem byggist upp á myndum sem eru tvær myndir í einni; skyndimyndir frá sjöunda áratugnum sem fundust á flóamarkaði í Kanada,…
7. september 2013 – 16. febrúar 2014 Aðalsýningarsalur Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998). Hægt…
Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 21:00 Í Bókabúðinmi-verkefnarými verður boðið upp á sjónræn framsetning á mælanlegum gögnum úr umhverfinu; veður, ljós, vind og fleira, sem Michal Kindernay (CZ) hefur safnað á…
Gestalistamennirnir Åse Eg Jørgensen (DK) & Karena Nomi (DK/CAN) hafa framkvæmt könnun á vinnusambandi myndlistamanna á Seyðisfirði. Unnið verður úr þeim gögnunum sem safnast og þeim umbreytt í tréristur. Afrakstur verkefnisins…
Mánudagur 5. ágúst á 20:00 Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi Mánudag kl. 20:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Ragnar Helgi Olafsson sem dvelur í einn…
Föstudaginn 26. júlí kl. 17:00 í Bókabúð-verkefnarými. Ragnheiður Gestsdóttir og Curver Thoroddsen hafa dvalið í vinnustofum Skaftfells í júlí. Sýningin Fölblár punktur er samstarfsverkefni þeirra og til sýnis verður afrakstur vinnu…
Danski listahópurinn A Kassen, gestalistamenn Skaftfells, og raftónlistarmaðurinn Auxpan halda sameiginlegan viðburð laugardaginn 6. júlí kl. 17:00 við Tvísöng. A Kassen sýna gjörning og Auxpan flytur eigin tónlist samfara. Léttar…
Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 21. júní kl. 17:00 Opið laugardaginn 22. júní frá kl.11: – 15:00 Fyrrum gestalistamaður Skaftfells Karin Reichmuth…
Hin árlega rithöfundalest rennur í hlað á Seyðisfirði laugardaginn 30. nóv. Lesturinn hefst stundvíslega kl. 20:30 í sýningarsal Skaftfells. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýjum verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir, Dísusaga –…
Verið velkomin á sumarsýning nemenda úr myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla, 7. -10. bekk, þriðjudaginn 4. júní kl. 19:00-20:00.
Þriðjudag og miðvikudag, 28.-29. maí Bókabúðin verður opin frá kl. 10:00-17:00. Finissage miðvikudag 16:00-17:00. Núverandi gestalistamenn Skaftfells, Ásdís Sif Gunnarsdóttir (IS), Manfred Hubmann (AT), and Yann Leguay (F), munu halda…
Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS) Brent Birnbaum (US) Gavin Morrison (GB/F) – í samstarfi með Karen Breneman (US) Karlotta Blöndal (IS) Yvette Brackman (US/DK) Sýningarstjóri: Ráðhildur Ingadóttir Gjörningadagskrá: 16.-24. maí Teiknigjörningur Skaftfell – sýningarsalur…
Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi þriðjudag kl. 21:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Ásdís Sif Gunnarsdóttir sem dvelur í einn mánuð. Manfred Hubmann…
Listamennirnir Joey Syta, Andrius Mulokas og Liam Scully hafa dvalið í gestavinnustofum Skaftfells frá því í mars. Þeir munu allir ljúka dvöl sinni nú um mánaðarmótin og af því tilefni verður…
Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé…
Sequences VI – utandagskrá Sunnudaginn 14. april, 15:00-22:00 17:00-22:00 Sýningarsalur Skaftfells Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn…
Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 16:00-19:00 Hóll gestavinnustofa Á Sequences VI mun Liam Scully (UK) sýna myndbandsverkið Quake. Verkið er samansafn af jarðskjálfta-skotum með íbúum Seyðisfjarðar í…
Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl, 18:00-21:00 Norðurgata gestavinnustofa Í gjörningi sínum mun Andrius Mulokas skoða aðferðir til að virkja skynfærin að þeim mörkum að til verði nýr útvíkkaður…
Árlega fara myndlistarnemar á þriðja ári Listaháskóla Íslands í vinnustofuferð til Seyðisfjarðar. Verkefnið er haldið á vegum skólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands. Allir nemendur hafa haft það…
Myndbandsverkið „The Shades of Blue“ eftir Mariko Takahashi verður sýnt laugardaginn 5. janúar í Bókabúðinni – verkefnarými, frá kl. 16-20. „I am interested in the sense of being out of…
Svissnesku listamennirnir Livia Salome Gnos og Stephan Perrinjaquet hafa dvalið í gestavinnstofu Skaftfells frá því í desember. Þau ljúka dvöl sinni með því að opna vinnustofuna fyrir gestum laugardaginn, 5.…
10. – 17. ágúst 2012 Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Þann 26. febrúar 2012 fór Svarti einhyrningurinn fram af Bjólfsbakka. Föstudaginn 10. ágúst er ætlunin að ná Einhyrningum aftur upp af hafnarbotni…
22. Júlí 2012, frá kl.14:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Sýningaröð byggð á örstuttum myndlistarsýningum sem víxlast á milli tveggja rýma í Bókabúð-verkefnarými. Til sýnis verða verk eftir ýmsa listamenn sem…
Opnun föstudaginn 6. júlí kl. 17. Ting Cheng er búsett í London en á ættir sínar að rekja til Tæwan. Hugarfóstur Ting í myndlist byggja ekki á að endurgera raunverulegar…