Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra
Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum þykjustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda…